Hafa fundið lík bresku konunnar Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2019 23:01 Alana Cutland var 19 ára gömul. Mynd/Cutland-fjölskyldan. Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. Cutland var í starfsnámi á eyjunni en hún stundaði nám í náttúrufræði við Robinson-háskóla í Cambridge í Bretlandi. Cutland lést eftir að hún opnaði dyr á lítilli flugvél skömmu eftir flugtak frá litlum flugvelli í norðurhluta Madagaskar. Hún féll útbyrðis og hrapaði til jarðar yfir Savannah-eyðimörkinni.Sjá einnig: Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Mögulegt þótti að Cutland hafi skyndilega fundið fyrir slæmum aukaverkunum vegna malaríu-lyfja og rekja mætti atvikið til þess. Seinna meir var sú tilgáta útilokuð en nú er athugað hvort það tengist rannsóknarverkefni hennar á eyjunni, en hún er sögð hafa verið mjög ósátt við verkefnið. Cutland er lýst sem hjartahlýrri manneskju sem sýndi vinum og fjölskyldu mikinn stuðning. Hún hafi komið sér upp stóru tengslaneti vegna þess hversu opin og hlý hún var. „Á þessum tveimur árum sem hún var [í skólanum] var framlag hennar til margra þátta í skólalífinu mikið. Hennar verður sárt saknað,“ sagði Dr. David Woodman við Robinson-háskóla í samtali við BBC. Bretland Madagaskar Tengdar fréttir Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1. ágúst 2019 13:36 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Lík hinnar 19 ára gömlu Alönu Cutland fannst í dag á afrísku eyjunni Madagaskar. Cutland var í starfsnámi á eyjunni en hún stundaði nám í náttúrufræði við Robinson-háskóla í Cambridge í Bretlandi. Cutland lést eftir að hún opnaði dyr á lítilli flugvél skömmu eftir flugtak frá litlum flugvelli í norðurhluta Madagaskar. Hún féll útbyrðis og hrapaði til jarðar yfir Savannah-eyðimörkinni.Sjá einnig: Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Mögulegt þótti að Cutland hafi skyndilega fundið fyrir slæmum aukaverkunum vegna malaríu-lyfja og rekja mætti atvikið til þess. Seinna meir var sú tilgáta útilokuð en nú er athugað hvort það tengist rannsóknarverkefni hennar á eyjunni, en hún er sögð hafa verið mjög ósátt við verkefnið. Cutland er lýst sem hjartahlýrri manneskju sem sýndi vinum og fjölskyldu mikinn stuðning. Hún hafi komið sér upp stóru tengslaneti vegna þess hversu opin og hlý hún var. „Á þessum tveimur árum sem hún var [í skólanum] var framlag hennar til margra þátta í skólalífinu mikið. Hennar verður sárt saknað,“ sagði Dr. David Woodman við Robinson-háskóla í samtali við BBC.
Bretland Madagaskar Tengdar fréttir Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1. ágúst 2019 13:36 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1. ágúst 2019 13:36