Vilja halda unga fólkinu með því að fella niður tekjuskatt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2019 10:47 Um 1,7 milljónir Pólverja hafa leitað að tækifærum annars staðar en í Póllandi frá árinu 2004. Getty/Nur Photo Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Forsætisráðherra Póllands segir að með lögunum sé hægt að koma í veg fyrir að ungt fólk flytji á brott frá Póllandi í von um hærri tekjur og betra líf. Lögin fela það í sér að allir þeir sem eru 26 ára og yngri og með lægri árstekjur en 85.528 slot, um 2,7 milljónir íslenskra króna verða undanþegin tekjuskatti frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekjuskattsprósentan í Póllandi er 18 prósent. Undanþáguviðmiðið þykir nokkuð ríflegt, sé litið til þess að meðallaun í Póllandi eru um 60 þúsund slot á ári, um 1,9 milljónir króna.Í frétt CNN segir að með hinum nýju lögum vilji ríkisstjórnin í Póllandi stemma stigu við brottflutning Pólverja til annarra Evrópulanda. Frá því að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 hafa um 1,7 milljónir Pólverja haldið á önnur mið. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, segir að snúa þurfi þessari þróun við og hin nýju lög séu tilraun til þess.Í samtali við CNN segir Barbara Jancewicz, félagsfræðingur við Háskólann í Varsjá, að á undanförnum þremur til fjórum árum hafi orðið vart við skort á vinnuafli í Póllandi og því sé mikilvægt að laða þá sem yfirgefið hafa Pólland aftur heim. Pólland Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Forsætisráðherra Póllands segir að með lögunum sé hægt að koma í veg fyrir að ungt fólk flytji á brott frá Póllandi í von um hærri tekjur og betra líf. Lögin fela það í sér að allir þeir sem eru 26 ára og yngri og með lægri árstekjur en 85.528 slot, um 2,7 milljónir íslenskra króna verða undanþegin tekjuskatti frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekjuskattsprósentan í Póllandi er 18 prósent. Undanþáguviðmiðið þykir nokkuð ríflegt, sé litið til þess að meðallaun í Póllandi eru um 60 þúsund slot á ári, um 1,9 milljónir króna.Í frétt CNN segir að með hinum nýju lögum vilji ríkisstjórnin í Póllandi stemma stigu við brottflutning Pólverja til annarra Evrópulanda. Frá því að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 hafa um 1,7 milljónir Pólverja haldið á önnur mið. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, segir að snúa þurfi þessari þróun við og hin nýju lög séu tilraun til þess.Í samtali við CNN segir Barbara Jancewicz, félagsfræðingur við Háskólann í Varsjá, að á undanförnum þremur til fjórum árum hafi orðið vart við skort á vinnuafli í Póllandi og því sé mikilvægt að laða þá sem yfirgefið hafa Pólland aftur heim.
Pólland Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira