Crouch hættur í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2019 10:36 Crouch lauk ferlinum með Burnley. vísir/getty Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019 Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019
Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti