Skattsvik námu 80 milljörðum Jónas Már Torfason skrifar 1. júlí 2019 07:15 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Miðflokksins. Í svarinu segir að eðli málsins samkvæmt sé erfitt að svara spurningum um starfsemi utan ramma laganna. Skattsvik séu af ýmsum toga og taki til mismunandi skatta, en að skattsvik sé ekki áætlað með reglulegum eða samræmdum hætti. Hins vegar hafi starfshópi verið falið það verkefni að greina umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika. Nefna má það að ríkissjóður skilaði á síðasta ári 80 milljarða króna afgangi og má setja það í samhengi við umfang skattsvikanna. Eins er tæpt á því í svari ráðherra hvaða úrræði standi til boða við að bæta innheimtuárangur. Er þar nefnt sem dæmi kyrrsetning eigna skattaðila, það er einstaklinga eða fyrirtækja sem greiða skatt, sem sæta rannsókn skattyfirvalda, sem hefur gefist vel. Er þar nefnt að tollstjóri kyrrsetti eignir hjá skattaðilum fyrir rúma tvo milljarða króna á árinu 2017. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Miðflokksins. Í svarinu segir að eðli málsins samkvæmt sé erfitt að svara spurningum um starfsemi utan ramma laganna. Skattsvik séu af ýmsum toga og taki til mismunandi skatta, en að skattsvik sé ekki áætlað með reglulegum eða samræmdum hætti. Hins vegar hafi starfshópi verið falið það verkefni að greina umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika. Nefna má það að ríkissjóður skilaði á síðasta ári 80 milljarða króna afgangi og má setja það í samhengi við umfang skattsvikanna. Eins er tæpt á því í svari ráðherra hvaða úrræði standi til boða við að bæta innheimtuárangur. Er þar nefnt sem dæmi kyrrsetning eigna skattaðila, það er einstaklinga eða fyrirtækja sem greiða skatt, sem sæta rannsókn skattyfirvalda, sem hefur gefist vel. Er þar nefnt að tollstjóri kyrrsetti eignir hjá skattaðilum fyrir rúma tvo milljarða króna á árinu 2017.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira