Birna Sif Bjarnadóttir er látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2019 10:03 Birna Sif Bjarnadóttir fæddist þann 2. september árið 1981. Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. Mbl.is greinir frá.Birna Sif starfaði í um tíu ár sem grunnskólakennari við Ölduselsskóla. Hún var deildarstjóri einn vetur við Flataskóla í Garðabæ og gegndi svo stöðu aðstoðarskólastjóra í Breiðholtsskóla einn vetur þar sem hún leysti skólastjóra reglulega af. Hún var svo ráðin skólastjóri Ölduselsskóla sumarið 2018. Eftirlifandi eiginmaður Birnu er Bjarki Þórarinsson byggingartæknifræðingur hjá verkfræðistofunni Mannviti. Þau eignuðust þrjár dætur fæddar 2008, 2011 og 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík er einn fjölmargra sem minnast Birnu Sifjar. „Birna hafði vakið athygli fyrir að takast á við krefjandi verkefni og æ stærra hlutverk í skólamálum borgarinnar og skaraði fram úr fyrir alúð sína og metnað. Dauði hennar er öllum harmafregn, samstarfsfólki og nemendum, en hugurinn er ekki síst hjá eiginmanni hennar og börnum, fjölskyldu og vinum. Ég votta þeim öllum mína dýpstu og innilegustu samúð. Blessuð sé minning Birnu Sifjar Bjarnadóttur.“ Andlát Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. Mbl.is greinir frá.Birna Sif starfaði í um tíu ár sem grunnskólakennari við Ölduselsskóla. Hún var deildarstjóri einn vetur við Flataskóla í Garðabæ og gegndi svo stöðu aðstoðarskólastjóra í Breiðholtsskóla einn vetur þar sem hún leysti skólastjóra reglulega af. Hún var svo ráðin skólastjóri Ölduselsskóla sumarið 2018. Eftirlifandi eiginmaður Birnu er Bjarki Þórarinsson byggingartæknifræðingur hjá verkfræðistofunni Mannviti. Þau eignuðust þrjár dætur fæddar 2008, 2011 og 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík er einn fjölmargra sem minnast Birnu Sifjar. „Birna hafði vakið athygli fyrir að takast á við krefjandi verkefni og æ stærra hlutverk í skólamálum borgarinnar og skaraði fram úr fyrir alúð sína og metnað. Dauði hennar er öllum harmafregn, samstarfsfólki og nemendum, en hugurinn er ekki síst hjá eiginmanni hennar og börnum, fjölskyldu og vinum. Ég votta þeim öllum mína dýpstu og innilegustu samúð. Blessuð sé minning Birnu Sifjar Bjarnadóttur.“
Andlát Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira