Samningur David Moyes og Manchester United átti að renna út í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 23:00 David Moyes á blaðamannafundi þegar hann var enn knattspyrnustjóri Manchester United. Getty/Matthew Peters David Moyes hefði enn átt eftir fimm daga af upprunalegum samningi sínum við Manchester United ef upprunalegi samningurinn frá 2013 hefði haldið. Sir Alex Ferguson hætti með lið Manchester United í júlí 2013 og við tók landi hans David Moyes. Síðan hefur oft verið erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United. David Moyes gat varla tekið að sér erfiðara starf en að setjast í stjórastól Sir Alex sem hafði unnið 38 titla með Manchester United á 26 árum. Ferguson hafði hins vegar mælt með David Moyes og félagið ákvað að gera við Skotann ótrúlegan sex ára samning eða frá 1. júlí 2013 til 30. júní 2019. David Moyes keypti meðal annars Marouane Fellaini þetta sumar en fyrsta tímabilið var hrein hörmung. Sex töp á Old Trafford gerðu líklega út um hans stjóratíð hjá Manchester United og Moyes entist bara tíu mánuði í starfinu.REMINDER: David Moyes still has 6 days left on his contract at Manchester United.pic.twitter.com/Qz0vi12WHk — Football Tweet (@Football__Tweet) June 25, 2019 Þegar Manchester United lét hann fara 22. apríl 2014 þá voru enn fimm ár og tveir mánuðir eftir af samningum hans. United keypti upp samninginn á fimm milljónir punda eða 792 milljónir íslenskra króna. David Moyes er atvinnulaus í dag en reyndi fyrir sér hjá Real Sociedad, Sunderland og West Ham eftir tíma hans hjá Manchester United. Manchester United hefur líka gengið illa að finna sér framtíðarstjóra og bæði Louis van Gaal né Jose Mourinho hafa verið látnir fara frá félaginu. Nú er það undir Ole Gunnar Solskjær að koma Manchester United aftur upp í titilbaráttuna.Best win % as Manchester United manager in all competitions: 1 Ole Gunnar Solskjaer: 74% 2 Sir Alex Ferguson: 60% 3 José Mourinho: 58% 4 David Moyes: 53% 5 Louis Van Gaal: 52% pic.twitter.com/QpkIbzz4bP — Football Tweet (@Football__Tweet) March 28, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
David Moyes hefði enn átt eftir fimm daga af upprunalegum samningi sínum við Manchester United ef upprunalegi samningurinn frá 2013 hefði haldið. Sir Alex Ferguson hætti með lið Manchester United í júlí 2013 og við tók landi hans David Moyes. Síðan hefur oft verið erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United. David Moyes gat varla tekið að sér erfiðara starf en að setjast í stjórastól Sir Alex sem hafði unnið 38 titla með Manchester United á 26 árum. Ferguson hafði hins vegar mælt með David Moyes og félagið ákvað að gera við Skotann ótrúlegan sex ára samning eða frá 1. júlí 2013 til 30. júní 2019. David Moyes keypti meðal annars Marouane Fellaini þetta sumar en fyrsta tímabilið var hrein hörmung. Sex töp á Old Trafford gerðu líklega út um hans stjóratíð hjá Manchester United og Moyes entist bara tíu mánuði í starfinu.REMINDER: David Moyes still has 6 days left on his contract at Manchester United.pic.twitter.com/Qz0vi12WHk — Football Tweet (@Football__Tweet) June 25, 2019 Þegar Manchester United lét hann fara 22. apríl 2014 þá voru enn fimm ár og tveir mánuðir eftir af samningum hans. United keypti upp samninginn á fimm milljónir punda eða 792 milljónir íslenskra króna. David Moyes er atvinnulaus í dag en reyndi fyrir sér hjá Real Sociedad, Sunderland og West Ham eftir tíma hans hjá Manchester United. Manchester United hefur líka gengið illa að finna sér framtíðarstjóra og bæði Louis van Gaal né Jose Mourinho hafa verið látnir fara frá félaginu. Nú er það undir Ole Gunnar Solskjær að koma Manchester United aftur upp í titilbaráttuna.Best win % as Manchester United manager in all competitions: 1 Ole Gunnar Solskjaer: 74% 2 Sir Alex Ferguson: 60% 3 José Mourinho: 58% 4 David Moyes: 53% 5 Louis Van Gaal: 52% pic.twitter.com/QpkIbzz4bP — Football Tweet (@Football__Tweet) March 28, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira