„Allt eða ekkert“ hjá Leo Messi í kvöld og það á besta tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 13:30 Lionel Messi. Getty/Pedro Vilela Lionel Messi er enn að elta titil með argentínska landsliðinu og í kvöld spilar liðið við Venesúela í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar. Messi er orðinn 32 ára gamall og er fær ekki mörg tækifæri til að vinna titil með Argentínu. Tveir leikir fara fram í Copa America 2019 í kvöld og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er leikur Venesúela og Argentínu klukkan 19.00 og svo er leikur Kólumbíu og Síle klukkan 23.00. Það eru margir spenntir fyrir fyrri leiknum sem fer fram á besta tíma í kvöld. Lionel Messi hefur unnið 34 titla með Barcelona á ferlinum en hann á enn eftir að vinna stóran titil með argentínska landsliðinu. Messi er án nokkurs vafa í hópi allra bestu knattspyrnumanna sögunnar en vantar tilfinnanlega stóra titla með argentínska landsliðinu í baráttunni fyrir að vera sá besti. Messi vann reyndar heimsmeistarakeppni 20 ára landsliða árið 2005 og síðan Ólympíugull árið 2008. Messi var 21 árs á leikunum í Peking en hefur síðan lifað sín bestu ár sem knattspyrnumaður án þess að vinna titil með argentínska landsliðinu. Messi og félagar í argentínska landsliðinu rétt skriðu inn í átta liða úrslitin með sigri á Katar í lokaleik riðlakeppninnar. Þeir fengu aðeins eitt stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni. „Nú byrjar ný Copa fyrir okkur og nú er bara allt eða ekkert,“ sagði Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Við þurftum á leiknum á móti Katar að halda til að öðlast sjálfstraust og meiri ró. Liðið er að vaxa í hverjum leik,“ sagði Messi. Argentína hefur unnið Copa America fjórtán sinnum en það eru 26 ár síðan að argentínska landsliðið vann hana síðast. Liðið hefur komist í fjóra af síðustu fimm úrslitaleikjum keppninnar en tapað í öll skiptin. Í síðustu tveimur úrslitaleikjum Suðurameríkukeppninnar hafa Argentínumenn tapað í vítakeppni á móti Síle. Messi hætti í landsliðinu eftir seinni leikinn en tók síðan landsliðsskóna aftur ofan af hillunni. Fótbolti Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Lionel Messi er enn að elta titil með argentínska landsliðinu og í kvöld spilar liðið við Venesúela í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar. Messi er orðinn 32 ára gamall og er fær ekki mörg tækifæri til að vinna titil með Argentínu. Tveir leikir fara fram í Copa America 2019 í kvöld og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er leikur Venesúela og Argentínu klukkan 19.00 og svo er leikur Kólumbíu og Síle klukkan 23.00. Það eru margir spenntir fyrir fyrri leiknum sem fer fram á besta tíma í kvöld. Lionel Messi hefur unnið 34 titla með Barcelona á ferlinum en hann á enn eftir að vinna stóran titil með argentínska landsliðinu. Messi er án nokkurs vafa í hópi allra bestu knattspyrnumanna sögunnar en vantar tilfinnanlega stóra titla með argentínska landsliðinu í baráttunni fyrir að vera sá besti. Messi vann reyndar heimsmeistarakeppni 20 ára landsliða árið 2005 og síðan Ólympíugull árið 2008. Messi var 21 árs á leikunum í Peking en hefur síðan lifað sín bestu ár sem knattspyrnumaður án þess að vinna titil með argentínska landsliðinu. Messi og félagar í argentínska landsliðinu rétt skriðu inn í átta liða úrslitin með sigri á Katar í lokaleik riðlakeppninnar. Þeir fengu aðeins eitt stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni. „Nú byrjar ný Copa fyrir okkur og nú er bara allt eða ekkert,“ sagði Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Við þurftum á leiknum á móti Katar að halda til að öðlast sjálfstraust og meiri ró. Liðið er að vaxa í hverjum leik,“ sagði Messi. Argentína hefur unnið Copa America fjórtán sinnum en það eru 26 ár síðan að argentínska landsliðið vann hana síðast. Liðið hefur komist í fjóra af síðustu fimm úrslitaleikjum keppninnar en tapað í öll skiptin. Í síðustu tveimur úrslitaleikjum Suðurameríkukeppninnar hafa Argentínumenn tapað í vítakeppni á móti Síle. Messi hætti í landsliðinu eftir seinni leikinn en tók síðan landsliðsskóna aftur ofan af hillunni.
Fótbolti Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn