Strandblak í mikilli sókn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2019 22:00 Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. Kjarnaskógur er sannkölluð náttúruparadís. Á veturna ræður gönguskíðafólk ríkjum en á sumrin tekur strandblakið yfir. Fjöldi fólks stundar þar strandblak að staðaldri og til marks um það voru 17 lið skráð til leiks á Krákumótinu sem haldið var í Kjarnaskógi á dögunum. Skipuleggjendur segja að þeir sem prófi séu fljótir að fá blakbakteríuna.Anna Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Tryggvi Páll„Þetta er bara svo gaman. Þegar maður er inni að spila blak, það er rosa gaman en að vera að spila blak úti í frábæri veðri eins og í dag að þá er þetta bara útivera, samvera og að hafa gaman,“ segir Anna Kristín Magnúsdóttir, strandblakari. Mikil blakmenning er á Akureyri og í nærsveitum. Sandurinn breytir hins vegar miklu frá hinu hefðbundna inniblaki. „Þetta er hörku líkamsrækt. Manni finnst maður vera ansi kvikk en þegar maður er kominn í sandinn og maður er að stökkva til þá er líkaminn svolítið á eftir hausnum þannig að maður nær ekki boltanum alltaf,“ segir Anna Kristín.Aðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar.Vísir/Tryggvi PállKeppendur á mótinu voru í öllum aldursflokki og veðrið lék við keppendur sem sýndu margir hverjir lagleg tilþrif. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref. „Við erum hérna með byrjendaflokk og þar er fólk sem hefur eiginlega aldrei spilað blak, þannig að það geta allir komið,“ segir Anna Kristín.Tilþrifin voru oft glæsilegVísir/Tryggvi PállAðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar og er Anna Kristín með einföld skilaboð til þeirra sem hafa velt því fyrir sér að stíga í sandinn, en ekki látið af verða. „Ég mæli bara með að fólk komi hérna og prófi þetta.“ Akureyri Blak Tengdar fréttir Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4. ágúst 2018 21:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira
Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. Kjarnaskógur er sannkölluð náttúruparadís. Á veturna ræður gönguskíðafólk ríkjum en á sumrin tekur strandblakið yfir. Fjöldi fólks stundar þar strandblak að staðaldri og til marks um það voru 17 lið skráð til leiks á Krákumótinu sem haldið var í Kjarnaskógi á dögunum. Skipuleggjendur segja að þeir sem prófi séu fljótir að fá blakbakteríuna.Anna Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Tryggvi Páll„Þetta er bara svo gaman. Þegar maður er inni að spila blak, það er rosa gaman en að vera að spila blak úti í frábæri veðri eins og í dag að þá er þetta bara útivera, samvera og að hafa gaman,“ segir Anna Kristín Magnúsdóttir, strandblakari. Mikil blakmenning er á Akureyri og í nærsveitum. Sandurinn breytir hins vegar miklu frá hinu hefðbundna inniblaki. „Þetta er hörku líkamsrækt. Manni finnst maður vera ansi kvikk en þegar maður er kominn í sandinn og maður er að stökkva til þá er líkaminn svolítið á eftir hausnum þannig að maður nær ekki boltanum alltaf,“ segir Anna Kristín.Aðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar.Vísir/Tryggvi PállKeppendur á mótinu voru í öllum aldursflokki og veðrið lék við keppendur sem sýndu margir hverjir lagleg tilþrif. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref. „Við erum hérna með byrjendaflokk og þar er fólk sem hefur eiginlega aldrei spilað blak, þannig að það geta allir komið,“ segir Anna Kristín.Tilþrifin voru oft glæsilegVísir/Tryggvi PállAðstaðan í Kjarnaskógi er til fyrirmyndar og er Anna Kristín með einföld skilaboð til þeirra sem hafa velt því fyrir sér að stíga í sandinn, en ekki látið af verða. „Ég mæli bara með að fólk komi hérna og prófi þetta.“
Akureyri Blak Tengdar fréttir Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4. ágúst 2018 21:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira
Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00
Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra á Suðurlandi Strandblak, harmonikutónleikar og traktorstorfæra voru meðal atriða sem gestir á Suðurlandi nutu í dag í veðurblíðunni. 4. ágúst 2018 21:00