Tyrkir taka Bjarna Ben fyrir á Twitter Sylvía Hall skrifar 10. júní 2019 17:12 Bjarni styður íslenska landsliðið af heilum hug. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tjáði sig um hið umtalaða þvottaburstaatvik á Twitter-síðu sinni í dag. Líkt og aðrir sem hafa fléttast inn í umræðuna fór hann ekki varhluta af reiði stuðningsmanna tyrkneska landsliðsins og hafa hátt í sex hundruð manns svarað færslu hans.Sjá einnig: Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Í færslu Bjarna segir hann atvikið vera „dálítið fyndið“ en ekki móðgun. Hvað varðar tímann sem það tók landsliðið að komast út af flugvellinum sagði Bjarni það skipta máli að sinna öryggiseftirliti á alþjóðaflugvelli.Að sinna öryggiseftirliti á alþjóðaflugvelli finnst mér skipta máli. Að sjá mann með uppþvottabursta í stað hljóðnema dálítið fyndið en ekki móðgun. Ég reiðist ekki þegar erlent tungumál er þýtt á ensku í stað íslensku. Fótbolti snýst um gleði og skemmtun. Áfram Ísland! — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 10, 2019 Þá vísaði hann til atviks á blaðamannafundi landsliðsins í dag þar sem einn tyrkneskur blaðamaður brást ókvæða við þegar ummæli Arons Einars Gunnarssonar, fyrirliða lansdliðsins, voru einungis þýdd á ensku en ekki tyrknesku í lok fundar. Sagðist Bjarni ekki reiðast þegar erlent tungumál væri þýtt á ensku en ekki íslensku. Að lokum sagði hann fótbolta snúast um gleði og skemmtun og óskaði strákunum okkar góðs gengis í leiknum á morgun. „Áfram Ísland!“ Fótbolti Samfélagsmiðlar Tyrkland Tengdar fréttir Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10. júní 2019 11:18 Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10. júní 2019 08:14 Tyrkneskur blaðamaður segir reiði stuðningsmannanna vera meira grín en alvara Alda neikvæðra ummæla sem gengur nú yfir íslenska Twitter-notendur virðist vera meira grín en alvara að sögn Serkan Algan, tyrknesks blaðamanns sem fylgst hefur með umfjöllun um stóra burstamálið í Istanbúl 10. júní 2019 16:04 Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. 10. júní 2019 10:18 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tjáði sig um hið umtalaða þvottaburstaatvik á Twitter-síðu sinni í dag. Líkt og aðrir sem hafa fléttast inn í umræðuna fór hann ekki varhluta af reiði stuðningsmanna tyrkneska landsliðsins og hafa hátt í sex hundruð manns svarað færslu hans.Sjá einnig: Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Í færslu Bjarna segir hann atvikið vera „dálítið fyndið“ en ekki móðgun. Hvað varðar tímann sem það tók landsliðið að komast út af flugvellinum sagði Bjarni það skipta máli að sinna öryggiseftirliti á alþjóðaflugvelli.Að sinna öryggiseftirliti á alþjóðaflugvelli finnst mér skipta máli. Að sjá mann með uppþvottabursta í stað hljóðnema dálítið fyndið en ekki móðgun. Ég reiðist ekki þegar erlent tungumál er þýtt á ensku í stað íslensku. Fótbolti snýst um gleði og skemmtun. Áfram Ísland! — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 10, 2019 Þá vísaði hann til atviks á blaðamannafundi landsliðsins í dag þar sem einn tyrkneskur blaðamaður brást ókvæða við þegar ummæli Arons Einars Gunnarssonar, fyrirliða lansdliðsins, voru einungis þýdd á ensku en ekki tyrknesku í lok fundar. Sagðist Bjarni ekki reiðast þegar erlent tungumál væri þýtt á ensku en ekki íslensku. Að lokum sagði hann fótbolta snúast um gleði og skemmtun og óskaði strákunum okkar góðs gengis í leiknum á morgun. „Áfram Ísland!“
Fótbolti Samfélagsmiðlar Tyrkland Tengdar fréttir Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10. júní 2019 11:18 Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10. júní 2019 08:14 Tyrkneskur blaðamaður segir reiði stuðningsmannanna vera meira grín en alvara Alda neikvæðra ummæla sem gengur nú yfir íslenska Twitter-notendur virðist vera meira grín en alvara að sögn Serkan Algan, tyrknesks blaðamanns sem fylgst hefur með umfjöllun um stóra burstamálið í Istanbúl 10. júní 2019 16:04 Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. 10. júní 2019 10:18 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10. júní 2019 11:18
Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10. júní 2019 08:14
Tyrkneskur blaðamaður segir reiði stuðningsmannanna vera meira grín en alvara Alda neikvæðra ummæla sem gengur nú yfir íslenska Twitter-notendur virðist vera meira grín en alvara að sögn Serkan Algan, tyrknesks blaðamanns sem fylgst hefur með umfjöllun um stóra burstamálið í Istanbúl 10. júní 2019 16:04
Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. 10. júní 2019 10:18