Innlent

Slökkviliðið á Akureyri kallað út vegna eldsvoða í Sölvadal

Sylvía Hall skrifar
Ekki er vitað um hversu mikinn eld er að ræða. Mynd úr safni.
Ekki er vitað um hversu mikinn eld er að ræða. Mynd úr safni.

Slökkviliðið á Akureyri hefur verið kallað út vegna eldsvoða í húsi í Sölvadal. Húsið er í um 30 kílómetra fjarlægð suður af Akureyri.

Viðbragðsaðilar eru nú á leiðinni á vettvang.

Bæði lögregla og slökkvilið hafa verið send á vettvang vegna eldsins en ekki er vitað um hversu mikinn eld er að ræða.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.