16 ára gengur hringinn á fimmtíu dögum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2019 19:52 Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætla að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er aðeins sextán ára gömul segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn. Ganga dagsins hjá Evu hófst á Eyrarbakka í morgun og fékk hún nokkrar góðar vinkonur til að ganga með sér en hún reiknar með að ganga um 35 kílómetra á dag. Eva hóf gönguferðina fyrir þremur dögum frá Hafnarfirði, sem er heimabærinn hennar. „Bróðir minn er langveikur með hjartagalla og Barnaspítalinn hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og ég er að labba þessa ferð til að styrkja Barnaspítalann og gefa smá til baka fyrir móttökur þeirra“, segir Eva. Eva segir að allir séu velkomnir að ganga með henni, styttri eða lengri vegalengdir. „Já, ég er bara 16 ára, fædd 2002, ég verð 17 ára í ágúst svo ég er að verða eldri. Ég er bara í mjög góðu formi myndi ég segja, ég er búin að labba á Eyrarbakka, maður þarf að vera í góðu formi til að geta það, er það ekki?“ segir Eva og skellihlær.En hvað er hringurinn nákvæmlega langur og hvað eru þetta mörg skref?„Hann er um það bil eitt þúsund og fimm hundruð kílómetrar. Þetta á eftir að taka svona fimmtíu daga, þetta er svona fjögur þúsund skref sem ég er að ganga á dag“.Berglind Sigurðardóttir, Mamma Evu munu fylgja henni hringinn og vera til staðar ef eitthvað er. En hvernig slær mömmuhjartað við upphafi hringferðarinnar?„Hún er náttúrulega rosalega dugleg svo ég veit að hún getur þetta. Ef ef einhver skyldi geta þetta þá er það hún, ég myndi aldrei gera þetta sjálf“, segir Berglind.Þeir sem vilja og hafa tök á að styrkja Evu og þar með Barnaspítala hringsins geta lagt inn á eftirfarandi reikning:Bankareikningur:0545-14-001153Kennitala:2908022290 Heilsa Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætla að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er aðeins sextán ára gömul segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn. Ganga dagsins hjá Evu hófst á Eyrarbakka í morgun og fékk hún nokkrar góðar vinkonur til að ganga með sér en hún reiknar með að ganga um 35 kílómetra á dag. Eva hóf gönguferðina fyrir þremur dögum frá Hafnarfirði, sem er heimabærinn hennar. „Bróðir minn er langveikur með hjartagalla og Barnaspítalinn hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og ég er að labba þessa ferð til að styrkja Barnaspítalann og gefa smá til baka fyrir móttökur þeirra“, segir Eva. Eva segir að allir séu velkomnir að ganga með henni, styttri eða lengri vegalengdir. „Já, ég er bara 16 ára, fædd 2002, ég verð 17 ára í ágúst svo ég er að verða eldri. Ég er bara í mjög góðu formi myndi ég segja, ég er búin að labba á Eyrarbakka, maður þarf að vera í góðu formi til að geta það, er það ekki?“ segir Eva og skellihlær.En hvað er hringurinn nákvæmlega langur og hvað eru þetta mörg skref?„Hann er um það bil eitt þúsund og fimm hundruð kílómetrar. Þetta á eftir að taka svona fimmtíu daga, þetta er svona fjögur þúsund skref sem ég er að ganga á dag“.Berglind Sigurðardóttir, Mamma Evu munu fylgja henni hringinn og vera til staðar ef eitthvað er. En hvernig slær mömmuhjartað við upphafi hringferðarinnar?„Hún er náttúrulega rosalega dugleg svo ég veit að hún getur þetta. Ef ef einhver skyldi geta þetta þá er það hún, ég myndi aldrei gera þetta sjálf“, segir Berglind.Þeir sem vilja og hafa tök á að styrkja Evu og þar með Barnaspítala hringsins geta lagt inn á eftirfarandi reikning:Bankareikningur:0545-14-001153Kennitala:2908022290
Heilsa Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira