Stjórnlagaráð aflýsir forsetakosningum í Alsír Andri Eysteinsson skrifar 2. júní 2019 20:17 Alsíringar hafa mótmælt stjórnmálaástandinu lengi. Nordicphotos/AFP Stjórnlagaráð Alsír hefur hafnað báðum frambjóðendum sem gáfu kost á sér í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar voru í landinu 4. Júlí næstkomandi. Kosningum hefur í kjölfarið verið aflýst. New York Times greinir frá. Boðað var til forsetakosninga eftir að hinn þaulsetni forseti Abdelaziz Bouteflika steig til hliðar en setu hans hafði verið mótmælt víðs vegar um landið. Bouteflika vantaði einungis 25 daga til að ná 20 ára setu á valdastól í Alsír. Heilsu forsetans hafði hins vegar hrakað mjög síðustu ár og voru andstæðingar hans á því að Bouteflika væri eingöngu leppur fyrir aðra hátt setta stjórnmálamenn sem færu í raun með stjórn landsins. Bouteflika steig til hliðar í byrjun apríl og var þá Abdelkader Bensalah settur forseti landsins þar til að nýr yrði kjörinn. Tveir tilkynntu framboð sitt á tilskyldum tíma en nú hefur stjórnlagaráð landsins, sem fer með umsjón yfir kosningunum, hafnað báðum aðilum án frekari útskýringar. Í kjölfarið hefur ráðið beðið Bensalah að finna kosningunum nýjan tíma. Ljóst er því að Bensalah mun sitja sem forseti lengur en gert var ráð fyrir en embættistíð hans átti að ljúka í annari viku júlímánaðar.Verðu Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Stjórnlagaráð Alsír hefur hafnað báðum frambjóðendum sem gáfu kost á sér í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar voru í landinu 4. Júlí næstkomandi. Kosningum hefur í kjölfarið verið aflýst. New York Times greinir frá. Boðað var til forsetakosninga eftir að hinn þaulsetni forseti Abdelaziz Bouteflika steig til hliðar en setu hans hafði verið mótmælt víðs vegar um landið. Bouteflika vantaði einungis 25 daga til að ná 20 ára setu á valdastól í Alsír. Heilsu forsetans hafði hins vegar hrakað mjög síðustu ár og voru andstæðingar hans á því að Bouteflika væri eingöngu leppur fyrir aðra hátt setta stjórnmálamenn sem færu í raun með stjórn landsins. Bouteflika steig til hliðar í byrjun apríl og var þá Abdelkader Bensalah settur forseti landsins þar til að nýr yrði kjörinn. Tveir tilkynntu framboð sitt á tilskyldum tíma en nú hefur stjórnlagaráð landsins, sem fer með umsjón yfir kosningunum, hafnað báðum aðilum án frekari útskýringar. Í kjölfarið hefur ráðið beðið Bensalah að finna kosningunum nýjan tíma. Ljóst er því að Bensalah mun sitja sem forseti lengur en gert var ráð fyrir en embættistíð hans átti að ljúka í annari viku júlímánaðar.Verðu
Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56
Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30
Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34