Sautján létust í rútuslysi í Dubai Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 15:18 Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. getty/Artur Widak Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019 Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019
Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira