Sautján létust í rútuslysi í Dubai Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 15:18 Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. getty/Artur Widak Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019 Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019
Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira