Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 09:30 Sarri náði í fyrsta titil ferilsins þegar Chelsea vann Evrópudeildina í vikunni vísir/getty Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30
Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00
Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00
Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30