Lögreglumenn dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 23:44 Portúgalskur lögregluþjónn. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Horacio Villalobos/Getty Átta portúgalskir lögregluþjónar hafa verið fundnir sekir um að ræna og limlesta sex þeldökka menn skammt fyrir utan Lissabon, höfuðborg Portúgals, árið 2015. Þegar málið átti sér stað var ungur maður handtekinn, grunaður um að hafa kastað grjóti í átt að lögreglubifreið. Þegar fimm menn til viðbótar mótmæltu handtökunni fyrir utan lögreglustöðina voru þeir teknir fastir. Þó lögreglumennirnir hefðu verið dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar hafnaði rétturinn ákærum um pyntingar og því að um hatursglæp sökum litarhafts mannanna hafi verið að ræða. Þetta er stærsta lögregluofbeldismál í sögu Portúgal, samkvæmt sérfræðingum þar í landi. Mennirnir voru á aldrinum 23 til 25 ára þegar atvikið átti sér stað. Þeir vor íbúar Cova da Moura-hverfisins í borginni Amadora, en það hverfi er að stærstum hluta byggt innflytjendum frá Grænhöfðaeyjum, fyrrum nýlendur Portúgals í Afríku. Lögreglumál Portúgal Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Sjá meira
Átta portúgalskir lögregluþjónar hafa verið fundnir sekir um að ræna og limlesta sex þeldökka menn skammt fyrir utan Lissabon, höfuðborg Portúgals, árið 2015. Þegar málið átti sér stað var ungur maður handtekinn, grunaður um að hafa kastað grjóti í átt að lögreglubifreið. Þegar fimm menn til viðbótar mótmæltu handtökunni fyrir utan lögreglustöðina voru þeir teknir fastir. Þó lögreglumennirnir hefðu verið dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar hafnaði rétturinn ákærum um pyntingar og því að um hatursglæp sökum litarhafts mannanna hafi verið að ræða. Þetta er stærsta lögregluofbeldismál í sögu Portúgal, samkvæmt sérfræðingum þar í landi. Mennirnir voru á aldrinum 23 til 25 ára þegar atvikið átti sér stað. Þeir vor íbúar Cova da Moura-hverfisins í borginni Amadora, en það hverfi er að stærstum hluta byggt innflytjendum frá Grænhöfðaeyjum, fyrrum nýlendur Portúgals í Afríku.
Lögreglumál Portúgal Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð