Fullt af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eru samningslausir eða á förum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson kvaddi Cardiff City með sigri á Manchester United á Old Trafford. Getty/Stu Forster Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn
Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Sjá meira