Gylfi hljóp alla leið frá Reykjavík til Akureyrar á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti Manchester United. Getty/ Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson hljóp meira en 401 kílómetra í 38 leikjum sínum með Everton í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili og er hann í hópi duglegustu leikmanna deildarinnar. Alls hljóp Gylfi 401,3 kílómetra og skiluðu þessu hlaup Gylfa í 8. sæti yfir þá sem hlupu mest í deildinni. FoxSports birti frétt um efstu menn. Þetta þýðir að hann hljóp 10,6 kílómetra að meðaltali í leik. Gylfi spilaði samtals 3134 mínútur í þessum 38 leikjum. Íslenski landsliðsmaðurinn fór því yfir 128 metra á hverri mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi er vanur að skila mörgum kílómetrum í hverjum leik og það kemur því ekki á óvart að sjá hann einu sinni enn á lista sem þessum. Enginn hljóp meira í deildinni en Luka Milivojevic hjá Crystal Palace sem skilaði 447,1 kílómetrum. Chelsea átti þrjá leikmenn á topp sex og þar með á undan Gylfa. Það voru miðjumennirnir Jorginho og N’Golo Kante sem og varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta. Gylfi er eini leikmaður Everton inn á topp tuttugu listanum. Englandsmeistarar Manchester City eiga einn mann á listanum í Bernardo Silva en nágrannar þeirra í Manchester United er með engan fulltrúa í hópi duglegustu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar ekki frekar en Arsenal. Bakvörðurinn Andrew Roberston hljóp mest hjá Liverpool en hjá Tottenham var það danski miðjumaðurinn Christian Eriksen. Það verður þó að minnast á James Milner hjá Liverpool sem spilaði ekki nærri því alla leiki liðsins. Hann komst ekki á heildarlistann en skilaði 12,68 km að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði.Það er gaman að skora á móti Manchester United.Getty/Getty/ Chris BrunskillLeikmenn sem hlupu mest í ensku úrvalsdeildinni 2018-19: 1. Luka Milivojevic (Crystal Palace) - 447,1 kílómetrar 2. Jack Cork (Burnley) - 445,6 3. Jorginho (Chelsea) - 418,8 4. Wilfred Ndidi (Leicester) - 408,3 5. N’Golo Kante (Chelsea) - 407 6. Cesar Azpilicueta (Chelsea) - 403,3 7. James McArthur (Crystal Palace) - 402,68. Gylfi Þór Sigurðsson (Everton) - 401,3 9. Abdoulaye Doucoure (Watford) - 394,7 10. Ben Chilwell (Leicester) - 393,5 11. Ruben Neves (Wolves) - 388,4 12. Ryan Fraser (Bournemouth) - 387,4 13. Bernardo Silva (Man City) - 381,6 14. Nathan Redmond (Southampton) - 379,2 15. Charlie Taylor (Burnley) - 378,2 16. Christian Eriksen (Spurs) - 378,1 17. Joao Moutinho (Wolves) - 377,8 18. Andrew Roberston (Liverpool) - 377,0 19. Nathan Ake (Bournemouth) - 376,6 20. Declan Rice (West Ham) - 374,8 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi ofarlega á mörgum listum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson endaði tímabilið á að leggja upp mark í jafnteflinu á móti Tottenham í lokaumferðin ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 13. maí 2019 09:30 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Aðeins níu leikmenn mikilvægari en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 20. maí 2019 09:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hljóp meira en 401 kílómetra í 38 leikjum sínum með Everton í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili og er hann í hópi duglegustu leikmanna deildarinnar. Alls hljóp Gylfi 401,3 kílómetra og skiluðu þessu hlaup Gylfa í 8. sæti yfir þá sem hlupu mest í deildinni. FoxSports birti frétt um efstu menn. Þetta þýðir að hann hljóp 10,6 kílómetra að meðaltali í leik. Gylfi spilaði samtals 3134 mínútur í þessum 38 leikjum. Íslenski landsliðsmaðurinn fór því yfir 128 metra á hverri mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi er vanur að skila mörgum kílómetrum í hverjum leik og það kemur því ekki á óvart að sjá hann einu sinni enn á lista sem þessum. Enginn hljóp meira í deildinni en Luka Milivojevic hjá Crystal Palace sem skilaði 447,1 kílómetrum. Chelsea átti þrjá leikmenn á topp sex og þar með á undan Gylfa. Það voru miðjumennirnir Jorginho og N’Golo Kante sem og varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta. Gylfi er eini leikmaður Everton inn á topp tuttugu listanum. Englandsmeistarar Manchester City eiga einn mann á listanum í Bernardo Silva en nágrannar þeirra í Manchester United er með engan fulltrúa í hópi duglegustu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar ekki frekar en Arsenal. Bakvörðurinn Andrew Roberston hljóp mest hjá Liverpool en hjá Tottenham var það danski miðjumaðurinn Christian Eriksen. Það verður þó að minnast á James Milner hjá Liverpool sem spilaði ekki nærri því alla leiki liðsins. Hann komst ekki á heildarlistann en skilaði 12,68 km að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði.Það er gaman að skora á móti Manchester United.Getty/Getty/ Chris BrunskillLeikmenn sem hlupu mest í ensku úrvalsdeildinni 2018-19: 1. Luka Milivojevic (Crystal Palace) - 447,1 kílómetrar 2. Jack Cork (Burnley) - 445,6 3. Jorginho (Chelsea) - 418,8 4. Wilfred Ndidi (Leicester) - 408,3 5. N’Golo Kante (Chelsea) - 407 6. Cesar Azpilicueta (Chelsea) - 403,3 7. James McArthur (Crystal Palace) - 402,68. Gylfi Þór Sigurðsson (Everton) - 401,3 9. Abdoulaye Doucoure (Watford) - 394,7 10. Ben Chilwell (Leicester) - 393,5 11. Ruben Neves (Wolves) - 388,4 12. Ryan Fraser (Bournemouth) - 387,4 13. Bernardo Silva (Man City) - 381,6 14. Nathan Redmond (Southampton) - 379,2 15. Charlie Taylor (Burnley) - 378,2 16. Christian Eriksen (Spurs) - 378,1 17. Joao Moutinho (Wolves) - 377,8 18. Andrew Roberston (Liverpool) - 377,0 19. Nathan Ake (Bournemouth) - 376,6 20. Declan Rice (West Ham) - 374,8
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi ofarlega á mörgum listum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson endaði tímabilið á að leggja upp mark í jafnteflinu á móti Tottenham í lokaumferðin ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 13. maí 2019 09:30 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Aðeins níu leikmenn mikilvægari en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 20. maí 2019 09:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Gylfi ofarlega á mörgum listum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson endaði tímabilið á að leggja upp mark í jafnteflinu á móti Tottenham í lokaumferðin ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 13. maí 2019 09:30
Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30
Aðeins níu leikmenn mikilvægari en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 20. maí 2019 09:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti