Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:42 Maður greiðir atkvæði í Evrópuþingskosningunum í Þýskalandi. Vísir/EPA Kosningunum til Evrópuþingsins sem lýkur í dag er lýst sem baráttu Evrópusinnaðra flokka við þjóðernisflokka sem vilja grafa undan Evrópusambandinu. Um 400.000 milljónir manna hafa kosningarétt og eiga úrslit að leggja fyrir eftir að kjörstöðum lokar klukkan níu í kvöld. Sjö ríki af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins hafa þegar haldið kosningar til Evrópuþingsins, þar á meðal Bretland sem ætlar að ganga úr sambandinu á næstunni. Þar er sérstakur áhugi á hvert fylgi Evrópusinna annars vegar og andstæðinga aðildar hins vegar reynist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Víða um Evrópu hafa popúlískir þjóðernisflokkar sótt að miðflokkum sem hafa verið áhrifamiklir á Evrópuþinginu. Þannig gekk Bandalagið, ítalski hægriöfgaflokkurinn sem situr í ríkisstjórn, í bandalag skoðanasystkini í Sönnum Finnum í Finnland, Valkosti fyrir Þýskaland (AfD) og danska Þjóðarflokknum fyrir kosningarnar. Þeir eiga það sameiginlegt að boða harða stefnu í innflytjendamálum. Merki hafa verið um aukna kjörsókn í sumum ríkjum. Í Frakklandi var kjörsókn rúm 19% í hádeginu, marktækt meiri en í kosningnum 2014 þegar 15,70% höfðu greitt atkvæði á sama tíma dags. Evrópusambandið Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira
Kosningunum til Evrópuþingsins sem lýkur í dag er lýst sem baráttu Evrópusinnaðra flokka við þjóðernisflokka sem vilja grafa undan Evrópusambandinu. Um 400.000 milljónir manna hafa kosningarétt og eiga úrslit að leggja fyrir eftir að kjörstöðum lokar klukkan níu í kvöld. Sjö ríki af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins hafa þegar haldið kosningar til Evrópuþingsins, þar á meðal Bretland sem ætlar að ganga úr sambandinu á næstunni. Þar er sérstakur áhugi á hvert fylgi Evrópusinna annars vegar og andstæðinga aðildar hins vegar reynist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Víða um Evrópu hafa popúlískir þjóðernisflokkar sótt að miðflokkum sem hafa verið áhrifamiklir á Evrópuþinginu. Þannig gekk Bandalagið, ítalski hægriöfgaflokkurinn sem situr í ríkisstjórn, í bandalag skoðanasystkini í Sönnum Finnum í Finnland, Valkosti fyrir Þýskaland (AfD) og danska Þjóðarflokknum fyrir kosningarnar. Þeir eiga það sameiginlegt að boða harða stefnu í innflytjendamálum. Merki hafa verið um aukna kjörsókn í sumum ríkjum. Í Frakklandi var kjörsókn rúm 19% í hádeginu, marktækt meiri en í kosningnum 2014 þegar 15,70% höfðu greitt atkvæði á sama tíma dags.
Evrópusambandið Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira