Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 22:45 Iker Casillas vísir/getty Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19