Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 22:45 Iker Casillas vísir/getty Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19