KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2019 14:30 Nýi aðalbúningurinn er fallegur. Varabúningurinn er svo hvítur. mynd/kv Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Það eru tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson, sem sáu um hönnunina glæsilegu. Þá var einnig gefið út glæsilegt myndband þar sem þessar breytingar voru afhjúpaðar.Í tilefni af 15 ára afmæli KV kynnum við nýtt merki og nýjan búning! #kvnationpic.twitter.com/gyvbvaiduG — KV Fótbolti (@KVfotbolti) April 30, 2019 Innblásturinn að merkinu er nærumhverfi félagsins. „Skoðuð voru helstu einkenni Vesturbæjarins og farið var í að draga fram formin úr þeim. Tengingin við KR er sterk enda hafa flestir leikmenn KV í gegnum tíðina spilað upp sína yngri flokka þar.Nýja merkið er fallegt.Vesturbæjarhrokinn í fyrirrúmi og var það markmið okkar að gera sterkt merki með mikið sjálfstraust en á sama tíma einfalt og tímalaust,“ segir í yfirlýsingu frá KV. Saga þessa unga félags er mögnuð en KV er fyrsta og eina félagið á Íslandi sem hefur komist upp í 1. deild án fjármagns og yngri flokka. Merkasti sigur félagsins er líklega sigur á ÍA upp á Skaga í 1. deildinni sumarið 2014. „Sérstakt afmælismerki var hannað fyrir þetta tilefni. Hannaðar voru sérstakar tölur byggt á nýja merkinu, þar sem tekin voru þessi helstu þrjú element úr merkinu og brotið niður. Síðan voru þau hráefni til þess að hanna tölustafina,“ segja KV-menn.Afmælismerkið góða.„Búningar KV hafa verið sex í gegnum tíðina. Litið var aftur til fortíðar og í þann fyrsta sem var alveg svartur. Sá búningur er óður til þeirra sem stofnuðu KV á sínum tíma og þeirra leikmanna sem léku í honum. Varabúningur er svo hvítur og markmannsbúningur grænn. Út frá tölunum sem voru hannaðar fyrir 15 ára afmælismerkið voru gerðar sérstakar tölur fyrir búninginn byggt á sömu formum. Þær tölur eru hærri enda mikilvægt að tölurnar sjáist vel á vellinum,“ segir KV um nýja búninginn.Hér má sjá búninga KV í gegnum tíðina. Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Það eru tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson, sem sáu um hönnunina glæsilegu. Þá var einnig gefið út glæsilegt myndband þar sem þessar breytingar voru afhjúpaðar.Í tilefni af 15 ára afmæli KV kynnum við nýtt merki og nýjan búning! #kvnationpic.twitter.com/gyvbvaiduG — KV Fótbolti (@KVfotbolti) April 30, 2019 Innblásturinn að merkinu er nærumhverfi félagsins. „Skoðuð voru helstu einkenni Vesturbæjarins og farið var í að draga fram formin úr þeim. Tengingin við KR er sterk enda hafa flestir leikmenn KV í gegnum tíðina spilað upp sína yngri flokka þar.Nýja merkið er fallegt.Vesturbæjarhrokinn í fyrirrúmi og var það markmið okkar að gera sterkt merki með mikið sjálfstraust en á sama tíma einfalt og tímalaust,“ segir í yfirlýsingu frá KV. Saga þessa unga félags er mögnuð en KV er fyrsta og eina félagið á Íslandi sem hefur komist upp í 1. deild án fjármagns og yngri flokka. Merkasti sigur félagsins er líklega sigur á ÍA upp á Skaga í 1. deildinni sumarið 2014. „Sérstakt afmælismerki var hannað fyrir þetta tilefni. Hannaðar voru sérstakar tölur byggt á nýja merkinu, þar sem tekin voru þessi helstu þrjú element úr merkinu og brotið niður. Síðan voru þau hráefni til þess að hanna tölustafina,“ segja KV-menn.Afmælismerkið góða.„Búningar KV hafa verið sex í gegnum tíðina. Litið var aftur til fortíðar og í þann fyrsta sem var alveg svartur. Sá búningur er óður til þeirra sem stofnuðu KV á sínum tíma og þeirra leikmanna sem léku í honum. Varabúningur er svo hvítur og markmannsbúningur grænn. Út frá tölunum sem voru hannaðar fyrir 15 ára afmælismerkið voru gerðar sérstakar tölur fyrir búninginn byggt á sömu formum. Þær tölur eru hærri enda mikilvægt að tölurnar sjáist vel á vellinum,“ segir KV um nýja búninginn.Hér má sjá búninga KV í gegnum tíðina.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn