Moura grét eftir að hafa hlustað á brasilíska lýsingu af sigurmarkinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2019 14:30 Moura fagnar hér eftir að hafa átt leik lífs síns í gær. vísir/getty Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira
Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira
Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00
Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00
Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30
Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00