Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 20:39 Lögregluteikning af hinum grunaða. Indiana state police Lögreglan í þrjú þúsund manna smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum telur að morðingi tveggja táningsstúlkna sem myrtar voru í bænum fyrir tveimur árum „feli sig fyrir allra augum.“ Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að morðinginn, sem lögreglan slær því föstu að sé karlkyns, búi í Delphi, vinni þar, eða heimsæki bæinn í það minnsta reglulega. Morðinginn er talinn vera á aldursbilinu 18 til 40 ára. Hann kunni þó að virðast yngri en hann er, samkvæmt lögregluforingja Delphi, Douglas Carter. Á blaðamannafundi vegna málsins talaði Carter beint til morðingjans. „Við höldum að þú felir þig í allra augsýn Kannski í þessu herbergi. Við höfum mjög líklega tekið skýrslu af þér eða einhverjum nákomnum þér.“ Stúlkurnar tvær sem myrtar voru í febrúar 2017 hétu Abby Williams og Libby German. Þær voru 13 og 14 ára gamlar. Þann 13. febrúar áttu þær frí frá skóla, en síðast var vitað um ferðir þeirra á gönguleið skammt utan Delphi. Daginn eftir fundust lík þeirra beggja skömmu frá gönguleiðinni. Lögreglan hefur ekki gert opinbert nákvæmlega með hvaða hætti stúlkurnar voru myrtar. Bandaríkin Lögreglumál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Lögreglan í þrjú þúsund manna smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum telur að morðingi tveggja táningsstúlkna sem myrtar voru í bænum fyrir tveimur árum „feli sig fyrir allra augum.“ Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að morðinginn, sem lögreglan slær því föstu að sé karlkyns, búi í Delphi, vinni þar, eða heimsæki bæinn í það minnsta reglulega. Morðinginn er talinn vera á aldursbilinu 18 til 40 ára. Hann kunni þó að virðast yngri en hann er, samkvæmt lögregluforingja Delphi, Douglas Carter. Á blaðamannafundi vegna málsins talaði Carter beint til morðingjans. „Við höldum að þú felir þig í allra augsýn Kannski í þessu herbergi. Við höfum mjög líklega tekið skýrslu af þér eða einhverjum nákomnum þér.“ Stúlkurnar tvær sem myrtar voru í febrúar 2017 hétu Abby Williams og Libby German. Þær voru 13 og 14 ára gamlar. Þann 13. febrúar áttu þær frí frá skóla, en síðast var vitað um ferðir þeirra á gönguleið skammt utan Delphi. Daginn eftir fundust lík þeirra beggja skömmu frá gönguleiðinni. Lögreglan hefur ekki gert opinbert nákvæmlega með hvaða hætti stúlkurnar voru myrtar.
Bandaríkin Lögreglumál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent