Erlent

Öflugir jarðskjálftar á Filippseyjum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Ekki hafa borist fregnir af manntjóni af völdum skjálftans í nótt en björgunarstörf vegna hins fyrri eru enn í fullum gangi. Skjálftinn í nótt var á öðrum stað í landinu, eða á miðhluta þess.
Ekki hafa borist fregnir af manntjóni af völdum skjálftans í nótt en björgunarstörf vegna hins fyrri eru enn í fullum gangi. Skjálftinn í nótt var á öðrum stað í landinu, eða á miðhluta þess. vísir/getty

Jarðskjálfti sem mældist 6,3 stig reið yfir Filippseyjar í nótt en í gær reið skjálfti upp á 6,1 stig yfir norðurhluta landsins þar sem ellefu fórust.
Ekki hafa borist fregnir af manntjóni af völdum skjálftans í nótt en björgunarstörf vegna hins fyrri eru enn í fullum gangi. Skjálftinn í nótt var á öðrum stað í landinu, eða á miðhluta þess.
Auk þeirra ellefu sem fórust í gær er tuttugu og fjögurra saknað. Mesta tjónið varð þegar verslunarmiðstöð hrundi auk þess sem flugvöllur á svæðinu skemmdist töluvert.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.