Cliff Barnes úr Dallas látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2019 19:43 Ken Kercheval með þáverandi eiginkonu sinni Avu Fox árið 1987. Getty/Ron Galella Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila