Cliff Barnes úr Dallas látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2019 19:43 Ken Kercheval með þáverandi eiginkonu sinni Avu Fox árið 1987. Getty/Ron Galella Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira