Hafa ekki hugmynd um hvernig Kim kom höndum yfir eðalvagnana Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2019 13:17 Um er að ræða tvö eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. AP/Alexander Khitrov Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler hafa ekki hugmynd um hvernig Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, kom höndum yfir brynvarðan eðalvagna fyrirtækisins. Kim sást í slíkum bíl í Rússlandi, þar sem hann er nú staddur og fundar með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og sást hann einnig í slíkum bíl á fundum hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. Daimler segist ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. Í svari við fyrirspurn AP fréttaveitunnar segir talskona Daimler að fyrirtækið hafi ekki átt í viðskiptum við Norður-Kóreu í meira en fimmtán ár. Fyrirtækið hafi þó enga stjórn á því hvort aðrir aðilar kaupi bíla ef þeim og selji til Norður-Kóreu.Fréttaveitan segir það að Kim hafi þrátt fyrir viðskiptaþvinganir getað keypt sér eðalvagna, til marks um það hve götóttar refsiaðgerðirnar gegn Norður-Kóreu séu. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu til muna á undanförnum árum með því markmiði að fá einræðisríkið til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni og afhenda þau vopn sem þegar er búið að framleiða til eyðingar. Norður-Kóreumenn hafa farið fram á að létt verði á þessum aðgerðum, áður en þeir taka skref í átt að einhvers konar afvopnun. Það hafa yfirvöld Bandaríkjanna og aðrir ekki viljað. Bílar Norður-Kórea Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Sjá meira
Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler hafa ekki hugmynd um hvernig Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, kom höndum yfir brynvarðan eðalvagna fyrirtækisins. Kim sást í slíkum bíl í Rússlandi, þar sem hann er nú staddur og fundar með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og sást hann einnig í slíkum bíl á fundum hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. Daimler segist ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. Í svari við fyrirspurn AP fréttaveitunnar segir talskona Daimler að fyrirtækið hafi ekki átt í viðskiptum við Norður-Kóreu í meira en fimmtán ár. Fyrirtækið hafi þó enga stjórn á því hvort aðrir aðilar kaupi bíla ef þeim og selji til Norður-Kóreu.Fréttaveitan segir það að Kim hafi þrátt fyrir viðskiptaþvinganir getað keypt sér eðalvagna, til marks um það hve götóttar refsiaðgerðirnar gegn Norður-Kóreu séu. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu til muna á undanförnum árum með því markmiði að fá einræðisríkið til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni og afhenda þau vopn sem þegar er búið að framleiða til eyðingar. Norður-Kóreumenn hafa farið fram á að létt verði á þessum aðgerðum, áður en þeir taka skref í átt að einhvers konar afvopnun. Það hafa yfirvöld Bandaríkjanna og aðrir ekki viljað.
Bílar Norður-Kórea Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent