Dramatík í MLS: Tók afsökunarbeiðni Zlatans ekki gilda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 17:45 Zlatan gargar á Onuoha. vísir/getty Nedum Onuoha, leikmaður Real Salt Lake, tók afsökunarbeiðni Zlatans Ibrahimovic, leikmanns Los Angeles Galaxy, ekki gilda eftir leik liðanna í MLS-deildinni í nótt. LA Galaxy vann leikinn, 2-1. Zlatan skoraði sigurmark LA Galaxy þegar 14 mínútur voru til leiksloka. Eftir að hafa skorað hellti Svíinn sér yfir Onouha en hann eyddi drjúgum tíma í að brjóta á honum og ögra á meðan leiknum stóð.You don't want to upset the Lion. Zlatan makes it 2-1! #LAvRSLhttps://t.co/lLl7fh68Fk — Major League Soccer (@MLS) April 29, 2019 Eftir leikinn fór Zlatan inn í klefa Real Salt Lake til að biðja Onuoha afsökunar. Englendingurinn vildi þó ekkert með afsökunarbeiðni Svíans hafa og eftir leikinn tjáði hann sig um framkomu hans við fjölmiðla. „Hann kom til að biðjast afsökunar. Frá 60. mínútu talaði hann um að hann ætlaði að rústa mér og meiða mig í leiknum,“ sagði Onuoha. „Þetta er andlit MLS-deildarinnar eins og hann segir sjálfur. En svona spilar hann. Þú segir þetta ekki á vellinum. Ég samþykki ekki afsökunarbeiðni hans. Þetta er óásættanlegt“ bætti Englendingurinn við.Nedum Onuoha explains to @syarock what happened when Zlatan came into the @realsaltlake locker room and why he didn't accept Zlatan's apology. #RSL#mls#rsltidpic.twitter.com/RNH36Olpv7 — Jeremiah Jensen (@JJSportsBeat) April 29, 2019 Onuoha er uppalinn hjá Manchester City og lék 116 leiki með félaginu á sínum tíma. Hann var svo sjö tímabil í herbúðum QPR áður en hann gekk í raðir Real Salt Lake í september á síðasta ári. Zlatan og félagar í LA Galaxy eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar með 22 stig, einu stigi á eftir grönnunum í Los Angeles FC. Zlatan er næstmarkahæstur í deildinni með átta mörk. Fótbolti Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Sjá meira
Nedum Onuoha, leikmaður Real Salt Lake, tók afsökunarbeiðni Zlatans Ibrahimovic, leikmanns Los Angeles Galaxy, ekki gilda eftir leik liðanna í MLS-deildinni í nótt. LA Galaxy vann leikinn, 2-1. Zlatan skoraði sigurmark LA Galaxy þegar 14 mínútur voru til leiksloka. Eftir að hafa skorað hellti Svíinn sér yfir Onouha en hann eyddi drjúgum tíma í að brjóta á honum og ögra á meðan leiknum stóð.You don't want to upset the Lion. Zlatan makes it 2-1! #LAvRSLhttps://t.co/lLl7fh68Fk — Major League Soccer (@MLS) April 29, 2019 Eftir leikinn fór Zlatan inn í klefa Real Salt Lake til að biðja Onuoha afsökunar. Englendingurinn vildi þó ekkert með afsökunarbeiðni Svíans hafa og eftir leikinn tjáði hann sig um framkomu hans við fjölmiðla. „Hann kom til að biðjast afsökunar. Frá 60. mínútu talaði hann um að hann ætlaði að rústa mér og meiða mig í leiknum,“ sagði Onuoha. „Þetta er andlit MLS-deildarinnar eins og hann segir sjálfur. En svona spilar hann. Þú segir þetta ekki á vellinum. Ég samþykki ekki afsökunarbeiðni hans. Þetta er óásættanlegt“ bætti Englendingurinn við.Nedum Onuoha explains to @syarock what happened when Zlatan came into the @realsaltlake locker room and why he didn't accept Zlatan's apology. #RSL#mls#rsltidpic.twitter.com/RNH36Olpv7 — Jeremiah Jensen (@JJSportsBeat) April 29, 2019 Onuoha er uppalinn hjá Manchester City og lék 116 leiki með félaginu á sínum tíma. Hann var svo sjö tímabil í herbúðum QPR áður en hann gekk í raðir Real Salt Lake í september á síðasta ári. Zlatan og félagar í LA Galaxy eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar með 22 stig, einu stigi á eftir grönnunum í Los Angeles FC. Zlatan er næstmarkahæstur í deildinni með átta mörk.
Fótbolti Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Sjá meira