Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2019 18:21 Bandaríska alríkislögreglan lýsti eftir konunni Sol Pais. Hún fannst látin fyrr í dag. AP/FBI Átján ára bandarísk kona, sem alríkislögreglan FBI hafði grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado, fannst látin í kvöld. Sérstakur viðbúnaður var í tuttugu skólum í Colorado í gær vegna vegna „trúverðugrar ógnar“, en tuttugu ár verða á laugardaginn liðin frá því að tveir nemendur við skólann frömdu fjöldamorð. Konan, Sol Pais, ferðaðist frá Miami til Denver í fyrradag þar sem hún keypti sér skotvopn og skotfæri áður en hún lét sig hverfa í fjalllendi fyrir utan bæinn. Lögregla lýst henni sem „sérstaklega hættulegri“. Jeff Shrader, lögreglustjóri í Jefferson-sýslu, segir vísbendingar um að konan hafi svipt sig lífi, en að sögn bandarískra fjölmiðla fannst konan nærri Denver.Eitt umtalaðasta fjöldamorðið Tveir nemendur við Columbine-skólann gengu vopnaðir inn í skólann sinn í hádegishléinu þann 20. apríl 1999 og skutu tólf skólafélaga sína og einn kennara til bana áður en þeir sviptu sig síðan lífi. Fjöldamorðið er eitt það umtalaðasta í bandarískri nútímasögu. Að sögn lögreglu hafði konan, sem vitað var að var heltekin af fjöldamorðinu 1999, ekki hótað Columbine-skólanum sérstaklega, en alríkislögreglan gaf út viðvörun og lýsti eftir henni eftir að hún ákvað að ferðast til Colorado á þessum tíma og keypt sér vopn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sjá meira
Átján ára bandarísk kona, sem alríkislögreglan FBI hafði grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado, fannst látin í kvöld. Sérstakur viðbúnaður var í tuttugu skólum í Colorado í gær vegna vegna „trúverðugrar ógnar“, en tuttugu ár verða á laugardaginn liðin frá því að tveir nemendur við skólann frömdu fjöldamorð. Konan, Sol Pais, ferðaðist frá Miami til Denver í fyrradag þar sem hún keypti sér skotvopn og skotfæri áður en hún lét sig hverfa í fjalllendi fyrir utan bæinn. Lögregla lýst henni sem „sérstaklega hættulegri“. Jeff Shrader, lögreglustjóri í Jefferson-sýslu, segir vísbendingar um að konan hafi svipt sig lífi, en að sögn bandarískra fjölmiðla fannst konan nærri Denver.Eitt umtalaðasta fjöldamorðið Tveir nemendur við Columbine-skólann gengu vopnaðir inn í skólann sinn í hádegishléinu þann 20. apríl 1999 og skutu tólf skólafélaga sína og einn kennara til bana áður en þeir sviptu sig síðan lífi. Fjöldamorðið er eitt það umtalaðasta í bandarískri nútímasögu. Að sögn lögreglu hafði konan, sem vitað var að var heltekin af fjöldamorðinu 1999, ekki hótað Columbine-skólanum sérstaklega, en alríkislögreglan gaf út viðvörun og lýsti eftir henni eftir að hún ákvað að ferðast til Colorado á þessum tíma og keypt sér vopn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sjá meira
Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02