Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2019 07:28 Soldáninn af Brúnei. Vísir/EPA Dauðarefsing verður lögð við kynlífi samkynhneigðra með gildistöku íslamskra laga í asíska smáríkinu Brúnei í dag. Samkynhneigð var ólögleg í landinu fyrir en breytingin nú hefur vakið fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Hassanal Bolkiah, soldán Brúnei, sagði að leggja þyrfti aukna áherslu á íslömsk lög í ávarpi til þjóðar sinnar í dag. Nýju lögin fjalla einnig um önnur brot. Þannig verður hægt að refsa þjófum með aflimun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögin eiga aðallega að gilda um múslima í landinu sem er um tveir af hverjum þremur landsmönnum. Áður lá tíu ára fangelsi við samkynhneigð í landinu en nú munu lög landsins leyfa að samkynhneigðir séu grýttir til bana. Dauðarefsing verður lögð við fleiri brotum, þar á meðal nauðgunum, framhjáhaldi, ránum og móðgunum við Múhammeð spámann. Brúnei tók upp svonefnd sjaríalög árið 2014 og rekur nú tvöfalt réttarkerfi, annað trúarlegt en hitt veraldlegt. Soldáninn sagði þá að ný hegningarlög tækju gildi á nokkrum árum. Sameinuðu þjóðirnar segja að nýju lögin séu „grimmúðleg, ómannúðleg og niðurlægjandi“. Þau séu alvarlegt bakslag fyrir vernd mannréttinda. Þá verður þungunarrof refsivert að viðlagðri húðstrýkingu. Brúnei Trúmál Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Dauðarefsing verður lögð við kynlífi samkynhneigðra með gildistöku íslamskra laga í asíska smáríkinu Brúnei í dag. Samkynhneigð var ólögleg í landinu fyrir en breytingin nú hefur vakið fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Hassanal Bolkiah, soldán Brúnei, sagði að leggja þyrfti aukna áherslu á íslömsk lög í ávarpi til þjóðar sinnar í dag. Nýju lögin fjalla einnig um önnur brot. Þannig verður hægt að refsa þjófum með aflimun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögin eiga aðallega að gilda um múslima í landinu sem er um tveir af hverjum þremur landsmönnum. Áður lá tíu ára fangelsi við samkynhneigð í landinu en nú munu lög landsins leyfa að samkynhneigðir séu grýttir til bana. Dauðarefsing verður lögð við fleiri brotum, þar á meðal nauðgunum, framhjáhaldi, ránum og móðgunum við Múhammeð spámann. Brúnei tók upp svonefnd sjaríalög árið 2014 og rekur nú tvöfalt réttarkerfi, annað trúarlegt en hitt veraldlegt. Soldáninn sagði þá að ný hegningarlög tækju gildi á nokkrum árum. Sameinuðu þjóðirnar segja að nýju lögin séu „grimmúðleg, ómannúðleg og niðurlægjandi“. Þau séu alvarlegt bakslag fyrir vernd mannréttinda. Þá verður þungunarrof refsivert að viðlagðri húðstrýkingu.
Brúnei Trúmál Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira