Stjóri Arsenal ánægður með Özil og andann í liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2019 08:00 Özil og Emery á góðri stundu. vísir/getty Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé mjög svo ánægður með Mesut Özil, leikmann liðsins, og segir hann hafi tekið miklum framförum á síðustu vikum. Emery gagnrýndi Özil í kringum jólahátíðina en Emery kallaði eftir meiri vinnslu frá Þjóðverjanum. Hann hefur greinilega lagt meira á sig því hann er búinn að byrja fyrir Arsenal í þremur af síðustu fjórum leikjum. „Hann er að leggja mikið á sig og hann er að spila mjög vel. Hann er að hjálpa okkur og ég er mjög ánægður með hann,“ sagði Emery á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Everton á sunnudaginn. „Ég held að núna sé gott andrúmsloft og andi í hópnum. Allir leikmennirnir eru að hjálpa okkur með sínum gæðum og með góðri hegðun. Þetta er andinn sem við viljum sjá.“ Arsenal hefur verið á fínu skriði undanfarin ár og er að berjast um Meistaradeildarsæti. „Við erum á góðu augnabliki núna. Hver einasti leikur er mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum þá erum við í þriðja sætinu. Við viljum vinna svo við getum haldið þessari stöðu.“ „Þetta er langur vegur og við þurfum að vera jákvæðir en vera raunhæfir. Á sunnudaginn er stórt verkefni og þetta er stórt tækifæri. Ég held að leikmennirnir séu mjög, mjög einbeittir á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Emery. Fótbolti Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé mjög svo ánægður með Mesut Özil, leikmann liðsins, og segir hann hafi tekið miklum framförum á síðustu vikum. Emery gagnrýndi Özil í kringum jólahátíðina en Emery kallaði eftir meiri vinnslu frá Þjóðverjanum. Hann hefur greinilega lagt meira á sig því hann er búinn að byrja fyrir Arsenal í þremur af síðustu fjórum leikjum. „Hann er að leggja mikið á sig og hann er að spila mjög vel. Hann er að hjálpa okkur og ég er mjög ánægður með hann,“ sagði Emery á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Everton á sunnudaginn. „Ég held að núna sé gott andrúmsloft og andi í hópnum. Allir leikmennirnir eru að hjálpa okkur með sínum gæðum og með góðri hegðun. Þetta er andinn sem við viljum sjá.“ Arsenal hefur verið á fínu skriði undanfarin ár og er að berjast um Meistaradeildarsæti. „Við erum á góðu augnabliki núna. Hver einasti leikur er mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum þá erum við í þriðja sætinu. Við viljum vinna svo við getum haldið þessari stöðu.“ „Þetta er langur vegur og við þurfum að vera jákvæðir en vera raunhæfir. Á sunnudaginn er stórt verkefni og þetta er stórt tækifæri. Ég held að leikmennirnir séu mjög, mjög einbeittir á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Emery.
Fótbolti Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira