Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2019 13:36 Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins þurfti að bregðast við aðstæðum í fjölskyldunni og tók sér því hlé frá þingstörfum. vísir/vilhelm Sonur Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns Miðflokksins fótbrotnaði illa í dráttarvélarslysi. Sem svo er helsta ástæðan fyrir því að Gunnar Bragi tók sér leyfi frá þingstörfum. Er þetta samkvæmt heimildum Vísis. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann greindi frá því að hann ætlaði að taka sér frí frá þingstörfum. Hann sagði ástæðuna persónulega en tilgreindi ekki nánar hvers vegna hann gerir nú hlé á störfum sínum. Í kjölfarið hefur fyrirspurnum rignt yfir fréttastofu og einnig Miðflokkinn og allskyns kenningar, sem ekki er vert að tíunda, verið settar fram. Vísir reyndi að ná í Gunnar Braga fyrr í dag vegna málsins en án árangurs. Samkvæmt heimildum fékk þetta slys mjög á Gunnar, en sonur hans umræddur er fjölskyldumaður; á þrjú ung börn og vildi Gunnar Bragi fara norður, hvar sonur hans er búsettur og rekur bú og vera til staðar. Slysið var fyrir um viku. Ekki liggur fyrir hversu langt hlé Gunnar Bragi mun gera á störfum sínum á þinginu en Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars Braga og starfandi þingflokksformaður Miðflokksins er Þorsteinn Sæmundsson.Uppfært 15:20 Vísir sendi fyrirspurn í morgun á skrifstofu Alþingis vegna þessa leyfis Gunnars Braga og svör þaðan, sem voru að berast nú síðdegis, herma að Gunnar Bragi Sveinsson sé veikindaleyfi, ótímabundnu og heldur launum eins og gildir um þá sem eru í veikindaleyfi. Alþingi Miðflokkurinn Skagafjörður Tengdar fréttir Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Sonur Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns Miðflokksins fótbrotnaði illa í dráttarvélarslysi. Sem svo er helsta ástæðan fyrir því að Gunnar Bragi tók sér leyfi frá þingstörfum. Er þetta samkvæmt heimildum Vísis. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann greindi frá því að hann ætlaði að taka sér frí frá þingstörfum. Hann sagði ástæðuna persónulega en tilgreindi ekki nánar hvers vegna hann gerir nú hlé á störfum sínum. Í kjölfarið hefur fyrirspurnum rignt yfir fréttastofu og einnig Miðflokkinn og allskyns kenningar, sem ekki er vert að tíunda, verið settar fram. Vísir reyndi að ná í Gunnar Braga fyrr í dag vegna málsins en án árangurs. Samkvæmt heimildum fékk þetta slys mjög á Gunnar, en sonur hans umræddur er fjölskyldumaður; á þrjú ung börn og vildi Gunnar Bragi fara norður, hvar sonur hans er búsettur og rekur bú og vera til staðar. Slysið var fyrir um viku. Ekki liggur fyrir hversu langt hlé Gunnar Bragi mun gera á störfum sínum á þinginu en Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars Braga og starfandi þingflokksformaður Miðflokksins er Þorsteinn Sæmundsson.Uppfært 15:20 Vísir sendi fyrirspurn í morgun á skrifstofu Alþingis vegna þessa leyfis Gunnars Braga og svör þaðan, sem voru að berast nú síðdegis, herma að Gunnar Bragi Sveinsson sé veikindaleyfi, ótímabundnu og heldur launum eins og gildir um þá sem eru í veikindaleyfi.
Alþingi Miðflokkurinn Skagafjörður Tengdar fréttir Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29