Fjórir milljarðar til viðbótar í samgöngumál Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. mars 2019 13:29 Fjármálaráðherra kynnti áætlunina í dag. Vísir/Arnar Gert er ráð fyrir fjögurra milljarða króna viðbótaraukningu til samgönguframkvæmda frá og með árinu 2020 samkvæmt fjármálaætlun fyrir árin 2020 til 2024 sem kynnt var í dag.Þetta er meðal þess sem kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sem kynnti fjármálaáætlunina á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í dag.Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins segir að fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024 endurspegli „sterka stöðu og festu í stjórn opinberra fjármála í hægari takti hagkerfisins.“Meðal annars er gert ráð fyrir að fæðingarorlof lengist í 12 mánuði á árunum 2020 og 2021 en kostnaður af þeirri aðgerð nemur 900 milljónum króna árið 2020, 2,7 milljarða króna 2021 og 3,8 milljarða króna frá og með árinu 2022. Gert er ráð fyrir að stofnframlag til almennra íbúða hækki um 2,1 milljarða króna frá og með árinu 2020 til ársins 2022. Þá er gert ráð fyrir að komið verði á fót Þjóðarsjóði á árunum sem áætlunin nær til en nánar má lesa um áætlunina á vef ráðuneytisins.„Í kjölfar samfellds hagvaxtarskeiðs undanfarinna ára er fjárhagsleg staða ríkissjóðs sterk. Hefur ríkissjóður verið rekinn með afgangi undanfarin ár og er gert ráð fyrir áframhaldandi afgangi af rekstri ríkissjóðs á árunum 2020–2024 um 0,8-1% af VLF á hverju ári.Mikill árangur í lækkun skulda hins opinbera og einkageirans, auk efnahagslegra breytinga, hefur gefið þjóðarbúinu aukinn viðnámsþrótt komi til ytri áfalla. Heildarskuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt á undanförnum árum, frá því þær náðu hámarki í 1.501 ma.kr. árið 2012, en reiknað er með að þær nemi rúmlega 830 ma.kr. í lok árs 2019,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins.Klippa: Fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun 2020-2024 Alþingi Efnahagsmál Samgöngur Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Gert er ráð fyrir fjögurra milljarða króna viðbótaraukningu til samgönguframkvæmda frá og með árinu 2020 samkvæmt fjármálaætlun fyrir árin 2020 til 2024 sem kynnt var í dag.Þetta er meðal þess sem kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sem kynnti fjármálaáætlunina á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í dag.Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins segir að fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024 endurspegli „sterka stöðu og festu í stjórn opinberra fjármála í hægari takti hagkerfisins.“Meðal annars er gert ráð fyrir að fæðingarorlof lengist í 12 mánuði á árunum 2020 og 2021 en kostnaður af þeirri aðgerð nemur 900 milljónum króna árið 2020, 2,7 milljarða króna 2021 og 3,8 milljarða króna frá og með árinu 2022. Gert er ráð fyrir að stofnframlag til almennra íbúða hækki um 2,1 milljarða króna frá og með árinu 2020 til ársins 2022. Þá er gert ráð fyrir að komið verði á fót Þjóðarsjóði á árunum sem áætlunin nær til en nánar má lesa um áætlunina á vef ráðuneytisins.„Í kjölfar samfellds hagvaxtarskeiðs undanfarinna ára er fjárhagsleg staða ríkissjóðs sterk. Hefur ríkissjóður verið rekinn með afgangi undanfarin ár og er gert ráð fyrir áframhaldandi afgangi af rekstri ríkissjóðs á árunum 2020–2024 um 0,8-1% af VLF á hverju ári.Mikill árangur í lækkun skulda hins opinbera og einkageirans, auk efnahagslegra breytinga, hefur gefið þjóðarbúinu aukinn viðnámsþrótt komi til ytri áfalla. Heildarskuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt á undanförnum árum, frá því þær náðu hámarki í 1.501 ma.kr. árið 2012, en reiknað er með að þær nemi rúmlega 830 ma.kr. í lok árs 2019,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins.Klippa: Fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun 2020-2024
Alþingi Efnahagsmál Samgöngur Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira