Innlent

Bein útsending: Bjarni kynnir fjármálaáætlun 2020-2024

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/vilhelm
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun í dag kynna fjármálaáætlun fyrir árin 2020 til 2024.

Blamaðannafundur verður haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og hefst hann klukkan 13. Horfa má á blaðamannafundinn í beinni útsendingu hér að neðan.

Fjármálaáætlun er byggð á fjármálastefnu hins opinbera, grunngildum hennar og skilyrðum. Hún felur í sér ítarlega útfærslu á markmiðum sem sett eru fram í þeirri stefnu, dýpkar nánar markmið fjármálastefnu og greinir hvernig þeim verði náð frá ári til árs, að því er segir á á vef ráðuneytisins.

Fundinum er lokið en horfa má á upptöku frá honum hér að neðan.

Klippa: Fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun 2020-2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×