Styrktarþjálfari sem starfar hjá Leicester kemur inn í þjálfarateymi Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2019 13:36 Tom Joel. Mynd/Leicester Englendingurinn Tom Joel er nýr styrktarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann tekur við starfinu af Sebastian Boxleitner sem var rekinn í síðasta mánuði. Joel kom til starfa hjá Leicester árið 2011 en hann var þar sem lærlingur þegar að hann var að klára háskólanámið. Hann fékk svo fasta vinnu hjá Leicester og hefur verið í teyminu hjá aðalliðinu síðan árið 2014. Hann tók því virkan þátt í að gera Leicester að Englandsmeisturum en ljóst er að KSÍ hefur fengið mikinn fagmann til starfa fyrir Þjóðverjann Sebastian Boxleitner. Joel ber ábyrgð á því að halda mönnum heilum hjá Leicester en hann starfar sem svokallaður Sports Scientist og greinir því tölur og upptökur ásamt því að vera virkur á æfingavellinum. Joel fer með strákunum okkar til Andorra og Frakklands en hópurinn fyrir næsta verkefni var kynntur í dag. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Magni Fannberg kemur inn í njósnateymi landsliðsins Þróunarstjóri Svíþjóðarmeistara AIK hjálpar strákunum okkar í undankeppni EM 2020. 14. mars 2019 13:25 Pogba og Mbappé í franska hópnum sem mætir strákunum okkar Heimsmeistararnir mæta með sitt sterkasta til leiks í leikinn 25. mars. 14. mars 2019 13:12 „Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. 14. mars 2019 13:29 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Englendingurinn Tom Joel er nýr styrktarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann tekur við starfinu af Sebastian Boxleitner sem var rekinn í síðasta mánuði. Joel kom til starfa hjá Leicester árið 2011 en hann var þar sem lærlingur þegar að hann var að klára háskólanámið. Hann fékk svo fasta vinnu hjá Leicester og hefur verið í teyminu hjá aðalliðinu síðan árið 2014. Hann tók því virkan þátt í að gera Leicester að Englandsmeisturum en ljóst er að KSÍ hefur fengið mikinn fagmann til starfa fyrir Þjóðverjann Sebastian Boxleitner. Joel ber ábyrgð á því að halda mönnum heilum hjá Leicester en hann starfar sem svokallaður Sports Scientist og greinir því tölur og upptökur ásamt því að vera virkur á æfingavellinum. Joel fer með strákunum okkar til Andorra og Frakklands en hópurinn fyrir næsta verkefni var kynntur í dag.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Magni Fannberg kemur inn í njósnateymi landsliðsins Þróunarstjóri Svíþjóðarmeistara AIK hjálpar strákunum okkar í undankeppni EM 2020. 14. mars 2019 13:25 Pogba og Mbappé í franska hópnum sem mætir strákunum okkar Heimsmeistararnir mæta með sitt sterkasta til leiks í leikinn 25. mars. 14. mars 2019 13:12 „Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. 14. mars 2019 13:29 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Magni Fannberg kemur inn í njósnateymi landsliðsins Þróunarstjóri Svíþjóðarmeistara AIK hjálpar strákunum okkar í undankeppni EM 2020. 14. mars 2019 13:25
Pogba og Mbappé í franska hópnum sem mætir strákunum okkar Heimsmeistararnir mæta með sitt sterkasta til leiks í leikinn 25. mars. 14. mars 2019 13:12
„Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. 14. mars 2019 13:29
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23