„Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:29 Cristiano Ronaldo í leik á móti Andorra í síðustu undankeppni. Getty/David Ramos Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira