Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið að flestum mörkum Everton á tímabilinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á lista fótboltatímaritsins Four Four Two yfir fimmtán bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum.Úttektin úr nýjasta heftinu er komin á vef tímaritsins en þar er minnst á Gylfa í formála. Talað er um að margir frábærir leikmenn spili utan efstu sex og þeir séu svo góðir að leikmenn eins og Gylfi, Jordan Pickford, Jamed Maddison og Callum Wilson komist ekki heldur á listann. Tveir samherja Gylfa hjá Everton eru á listanum en bakvörðurinn Lucas Digne er í tólfta sæti og brasilíski framherjinn Richarlison er í níunda sæti listans. Richarlison, sem er framherji, er búinn að skora tíu mörk á tímabilinu og gefa eina stoðsendingu en miðjumaðurinn Gylfi er búinn að skora ellefu deildarmörk og gefa þrjár stoðsendingar og koma því að fjórtán mörkum með beinum hætti. Valið er því athyglivert.Gylfi Þór Sigurðsson er bestur í Everton þegar horft er á tölfræðina.vísir/gettyÚttekt blaðamannsins Mark White byggir að stærstu leyti á skoðun hans en aðeins er minnst á mörk og stoðsendingar þegar kemur að tölfræði. Þegar að rýnt er enn frekar í tölfræðina eins og í leikmannastyrkleikalista Sky Sports sem fjallað var um í gær kemur í ljós að Gylfi er næst besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af þeim leikmönnum sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum (City, United, Arsenal, Tottenham, Liverpool og Chelsea). Aðeins Felipe Anderson, leikmaður West Ham, hefur safnað fleiri stigum á styrkleikalista Sky Sports sem tekur mið af 34 tölfræðiþáttum. Gylfi er í 13. sæti yfir alla leikmenn deildarinnar, vel á undan leikmönnum á borð við David Silva og Christian Eriksen. Á styrkleikalista Sky Sports er Gylfi besti leikmaður Everton með 43,821 stig en Lucas Digne er í 23. sæti, tíu sætum neðar en Gylfi með 39,401 stig eða 4.000 stigum minna en Gylfi. Richarlison er síðan í 44. sæti með 34,631 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. 5. mars 2019 11:15 Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Franska ungstirnið Jean-Kévin Augustin er sagður á radarnum hjá Everton. 6. mars 2019 09:00 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á lista fótboltatímaritsins Four Four Two yfir fimmtán bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum.Úttektin úr nýjasta heftinu er komin á vef tímaritsins en þar er minnst á Gylfa í formála. Talað er um að margir frábærir leikmenn spili utan efstu sex og þeir séu svo góðir að leikmenn eins og Gylfi, Jordan Pickford, Jamed Maddison og Callum Wilson komist ekki heldur á listann. Tveir samherja Gylfa hjá Everton eru á listanum en bakvörðurinn Lucas Digne er í tólfta sæti og brasilíski framherjinn Richarlison er í níunda sæti listans. Richarlison, sem er framherji, er búinn að skora tíu mörk á tímabilinu og gefa eina stoðsendingu en miðjumaðurinn Gylfi er búinn að skora ellefu deildarmörk og gefa þrjár stoðsendingar og koma því að fjórtán mörkum með beinum hætti. Valið er því athyglivert.Gylfi Þór Sigurðsson er bestur í Everton þegar horft er á tölfræðina.vísir/gettyÚttekt blaðamannsins Mark White byggir að stærstu leyti á skoðun hans en aðeins er minnst á mörk og stoðsendingar þegar kemur að tölfræði. Þegar að rýnt er enn frekar í tölfræðina eins og í leikmannastyrkleikalista Sky Sports sem fjallað var um í gær kemur í ljós að Gylfi er næst besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af þeim leikmönnum sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum (City, United, Arsenal, Tottenham, Liverpool og Chelsea). Aðeins Felipe Anderson, leikmaður West Ham, hefur safnað fleiri stigum á styrkleikalista Sky Sports sem tekur mið af 34 tölfræðiþáttum. Gylfi er í 13. sæti yfir alla leikmenn deildarinnar, vel á undan leikmönnum á borð við David Silva og Christian Eriksen. Á styrkleikalista Sky Sports er Gylfi besti leikmaður Everton með 43,821 stig en Lucas Digne er í 23. sæti, tíu sætum neðar en Gylfi með 39,401 stig eða 4.000 stigum minna en Gylfi. Richarlison er síðan í 44. sæti með 34,631 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. 5. mars 2019 11:15 Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Franska ungstirnið Jean-Kévin Augustin er sagður á radarnum hjá Everton. 6. mars 2019 09:00 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. 5. mars 2019 11:15
Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Franska ungstirnið Jean-Kévin Augustin er sagður á radarnum hjá Everton. 6. mars 2019 09:00
Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00