Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2019 11:15 Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason fagna marki á síðasta EM. Getty/Lars Baron Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni að miðasalan á heimaleik A-landsliðs karla við Albaníu hefst klukkan 12.00 i dag, þriðjudag en á morgun hefjist síðan miðasalan á heimaleikinn við Tyrkland. Miðasalan á Tyrklandsleikinn hefst einnig klukkan 12.00.Miðasalan á heimaleik A karla við Albaníu hefst kl. 12:00 i dag, þriðjudag. Miðasalan á heimaleikinn við Tyrkland hefst á morgun, miðvikudag kl. 12:00. Tryggðu þér miða - Förum saman á EM 2020! #fyririslandhttps://t.co/DCc0TKpF7M — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2019 Það er mikilvægt fyrir íslenska landsliðið að klára heimaleiki sína í þessari undankeppni en gott gengi á Laugardalsvelli í síðustu undankeppnum hefur skilað íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð. Þessir fyrstu leikir eru á móti skeinuhættum mótherjum, Albönum og Tyrkjum, sem hafa reynslu af því frá síðustu árum að spila í Laugardalnum. Það má búast við að miðarnir á leikina geti selst fljótt enda hefur verið uppselt á keppnisleiki karlalandsliðsins undanfarin ár.Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um miðasöluna.Ísland-Albanía Laugardalsvelli Laugardaginn 8. júní kl. 13:00 Miðasala hefst þriðjudaginn 5. mars kl. 12:00 https://tix.is/is/event/7259/island-albania/Ísland-Tyrkland Laugardalsvelli Þriðjudaginn 11. júní kl. 18:45 Miðasala hefst miðvikudaginn 6. mars kl. 12:00 https://tix.is/is/event/7260/ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni að miðasalan á heimaleik A-landsliðs karla við Albaníu hefst klukkan 12.00 i dag, þriðjudag en á morgun hefjist síðan miðasalan á heimaleikinn við Tyrkland. Miðasalan á Tyrklandsleikinn hefst einnig klukkan 12.00.Miðasalan á heimaleik A karla við Albaníu hefst kl. 12:00 i dag, þriðjudag. Miðasalan á heimaleikinn við Tyrkland hefst á morgun, miðvikudag kl. 12:00. Tryggðu þér miða - Förum saman á EM 2020! #fyririslandhttps://t.co/DCc0TKpF7M — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2019 Það er mikilvægt fyrir íslenska landsliðið að klára heimaleiki sína í þessari undankeppni en gott gengi á Laugardalsvelli í síðustu undankeppnum hefur skilað íslenska landsliðinu inn á tvö stórmót í röð. Þessir fyrstu leikir eru á móti skeinuhættum mótherjum, Albönum og Tyrkjum, sem hafa reynslu af því frá síðustu árum að spila í Laugardalnum. Það má búast við að miðarnir á leikina geti selst fljótt enda hefur verið uppselt á keppnisleiki karlalandsliðsins undanfarin ár.Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um miðasöluna.Ísland-Albanía Laugardalsvelli Laugardaginn 8. júní kl. 13:00 Miðasala hefst þriðjudaginn 5. mars kl. 12:00 https://tix.is/is/event/7259/island-albania/Ísland-Tyrkland Laugardalsvelli Þriðjudaginn 11. júní kl. 18:45 Miðasala hefst miðvikudaginn 6. mars kl. 12:00 https://tix.is/is/event/7260/
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira