Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Andri Eysteinsson skrifar 6. mars 2019 23:17 Johnny Bobbitt Jr, Kate McClure og Mark D'Amico AP/Elizabeth Robertson Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst. Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01
Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55
Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05