Gylfi skorar meira fyrir Everton en búist er við miðað við tölfræðina Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er skotmaður góður. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31 Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31
Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00