Þúsundir yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 09:52 Eldarnir hafa valdið því að þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín. AP Á fjórða þúsund manns hafa flúið heimili sín vegna skógarelda sem loga nú á Suðurey, annarri af tveimur aðaleyjum Nýja-Sjálands. Eldarnir áttu upptök sín nálægt borginni Nelson fyrir sex dögum, en hafa nú teygt anga sína um 35 kílómetra norðaustur að bænum Wakefield. Veðurspár gera ráð fyrir sterkum vindum á svæðinu í dag og hafa yfirvöld varað við því að umfang eldsins geti aukist gríðarlega í dag vegna þess. Um 70 þúsund manns búa á svæðinu sem talið er að eldurinn geti haft áhrif á og nokkurrar taugaspennu gætir meðal íbúa, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar hafa notast við 23 þyrlur og tvær flugvélar í tilraunum sínum til að ráða niðurlögum eldsins, sem af sérfræðingum er talinn versti skógareldur Nýja-Sjálands í meira en 60 ár. Þá virðist veðrið ekki ætla að vera með eldhræddum Nýsjálendingum í liði en þrátt fyrir rigningarspá snemma í næstu viku mun úrkoman að öllum líkindum ekki ná til svæðisins þar sem eldarnir loga. Nýja-Sjáland Skógareldar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Á fjórða þúsund manns hafa flúið heimili sín vegna skógarelda sem loga nú á Suðurey, annarri af tveimur aðaleyjum Nýja-Sjálands. Eldarnir áttu upptök sín nálægt borginni Nelson fyrir sex dögum, en hafa nú teygt anga sína um 35 kílómetra norðaustur að bænum Wakefield. Veðurspár gera ráð fyrir sterkum vindum á svæðinu í dag og hafa yfirvöld varað við því að umfang eldsins geti aukist gríðarlega í dag vegna þess. Um 70 þúsund manns búa á svæðinu sem talið er að eldurinn geti haft áhrif á og nokkurrar taugaspennu gætir meðal íbúa, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar hafa notast við 23 þyrlur og tvær flugvélar í tilraunum sínum til að ráða niðurlögum eldsins, sem af sérfræðingum er talinn versti skógareldur Nýja-Sjálands í meira en 60 ár. Þá virðist veðrið ekki ætla að vera með eldhræddum Nýsjálendingum í liði en þrátt fyrir rigningarspá snemma í næstu viku mun úrkoman að öllum líkindum ekki ná til svæðisins þar sem eldarnir loga.
Nýja-Sjáland Skógareldar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira