Sir Alex um Eric Harrison: Einn besti þjálfari okkar tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 09:00 Sir Alex Ferguson, nýtti sér vel starf Eric Harrison og byggði liðið í kringum leikmenn sem komu í gegnum unglingastarf félagsins. Hér er hann með tvö af fjölmörgum bikurum sem hann vann. Vísir/Getty Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og sigursælasti stjóri allra tíma, hefur minnst Eric Harrison sem féll frá í gærkvöldi. Eric Harrison var unglingaþjálfari hjá Manchester United og vann mikið með 1992-árganginum sem tók yfir Manchester United liðið á tíunda áratugnum. Í 1992-árganginum voru leikmenn eins og Ryan Giggs, David Beckham, Paul Scholes, Gary Neville, Nicky Butt og Phil Neville sem átti síðan allir eftir að vinna þrennuna með Manchester United tímabilið 1998 til 1999. „Þegar ég kom til Manchester United þá var ég heppin að hafa Eric hjá félaginu sem yfirmann unglingastarfsins. Ég fékk að sjá hvernig hann vann og ekki bara með 1992-áranginn heldur með alla unga leikmenn félagsins,“ sagði Sir Alex Ferguson. „Hann byggði upp karakter og ákveðni í þessum ungu leikmönnum og undirbjó þá vel fyrir framtíðina,“ sagði Sir Alex. „Hann var kennari, bjó til braut og val fyrir þessa stráka og það gerði hann bara með því að leggja mikið á sig og fórna sér fyrir þá. Honum tókst að ná frábærlega til þessara ungu leikmanna og það gerði hann að einum besta þjálfara okkar tíma,“ sagði Sir Alex. „Eric var líka lúmskur húmoristi og talaði alltaf hreint út. Ég dáðist af því hjá honum,“ sagði Sir Alex. Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. 14. febrúar 2019 08:30 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og sigursælasti stjóri allra tíma, hefur minnst Eric Harrison sem féll frá í gærkvöldi. Eric Harrison var unglingaþjálfari hjá Manchester United og vann mikið með 1992-árganginum sem tók yfir Manchester United liðið á tíunda áratugnum. Í 1992-árganginum voru leikmenn eins og Ryan Giggs, David Beckham, Paul Scholes, Gary Neville, Nicky Butt og Phil Neville sem átti síðan allir eftir að vinna þrennuna með Manchester United tímabilið 1998 til 1999. „Þegar ég kom til Manchester United þá var ég heppin að hafa Eric hjá félaginu sem yfirmann unglingastarfsins. Ég fékk að sjá hvernig hann vann og ekki bara með 1992-áranginn heldur með alla unga leikmenn félagsins,“ sagði Sir Alex Ferguson. „Hann byggði upp karakter og ákveðni í þessum ungu leikmönnum og undirbjó þá vel fyrir framtíðina,“ sagði Sir Alex. „Hann var kennari, bjó til braut og val fyrir þessa stráka og það gerði hann bara með því að leggja mikið á sig og fórna sér fyrir þá. Honum tókst að ná frábærlega til þessara ungu leikmanna og það gerði hann að einum besta þjálfara okkar tíma,“ sagði Sir Alex. „Eric var líka lúmskur húmoristi og talaði alltaf hreint út. Ég dáðist af því hjá honum,“ sagði Sir Alex.
Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. 14. febrúar 2019 08:30 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. 14. febrúar 2019 08:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn