Segja þá ætla að bjóða Liverpool 7,6 milljarða plús Dybala fyrir Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 08:00 Mohamed Salah. Getty/Simon Stacpoole Juventus hefur mikinn áhuga á að bæta Liverpool manninum Mohamed Salah við hlið Cristiano Ronaldo í sóknarlínu liðsins fyrir næstu leiktíð. Ítalska blaðið Tuttosport sló því upp á forsíðu sinni að Juventus sé þegar búið að setja saman tilboð í Egyptann. Samkvæmt þeirri frétt mun Jventus bjóða Liverpool bæði 50 milljónir punda og argentínska framherjann Paulo Dybala fyrir Mohamed Salah. Paulo Dybala hefur verið aðalstjarnan í sóknarleik Juventus undanfarin ár en það breyttist með komu Cristiano Ronaldo. Hann skoraði 26 mörk í öllum keppnum í fyrravetur og 19 mörk og 23 mörk tímabilin þar á undan.Liverpool fans... Tuttosport report that Juventus are to offer Paulo Dybala plus €50m for Mohamed Salah. Would you accept? pic.twitter.com/xLjQubLsYB — Goal (@goal) February 13, 2019 Dybala hefur aftur á móti skorað 7 mörk í 28 leikjum með Jventus í öllum keppnum á þessari leiktíð en aðeins 2 mörk í 20 leikjum í ítölsku deildinni. Fimm af mörkum Argentínumannsins hafa komið í Meistaradeildinni. Mohamed Salah er hins vegar markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 17 mörk en hann er alls með 20 mörk í öllum keppnum. Salah er 26 ára gamall og á sínu öðru tímabili hjá Liverpool eftir að félagið keypti hann frá Roma. Hann skoraði 44 mörk á sínu fyrsta tímabili. Paulo Dybala er einu ári yngri og hefur verið hjá Juventus frá árinu 2015. Mohamed Salah er algjör lykilmaður í sóknarleik Liverpool og því ekki líklegt að Liverpool sé tilbúið að selja hann enda Egyptinn nýbúinn að skrifa undir samning til ársins 2023. Það væri á móti margir spenntir fyrir því að sjá hvernig Dybala myndi passa inn í enska boltann. Það mikið búið að láta með þennan strák og hann skoraði sigurmarkið á Old Trafford í Meistaradeildinni í október.Juventus are set to offer Paulo Dybala and Cash for Liverpool's Mohamed Salah.https://t.co/PqlYDykj83pic.twitter.com/JvIBvzNGEP — SPORTbible (@sportbible) February 14, 2019 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Juventus hefur mikinn áhuga á að bæta Liverpool manninum Mohamed Salah við hlið Cristiano Ronaldo í sóknarlínu liðsins fyrir næstu leiktíð. Ítalska blaðið Tuttosport sló því upp á forsíðu sinni að Juventus sé þegar búið að setja saman tilboð í Egyptann. Samkvæmt þeirri frétt mun Jventus bjóða Liverpool bæði 50 milljónir punda og argentínska framherjann Paulo Dybala fyrir Mohamed Salah. Paulo Dybala hefur verið aðalstjarnan í sóknarleik Juventus undanfarin ár en það breyttist með komu Cristiano Ronaldo. Hann skoraði 26 mörk í öllum keppnum í fyrravetur og 19 mörk og 23 mörk tímabilin þar á undan.Liverpool fans... Tuttosport report that Juventus are to offer Paulo Dybala plus €50m for Mohamed Salah. Would you accept? pic.twitter.com/xLjQubLsYB — Goal (@goal) February 13, 2019 Dybala hefur aftur á móti skorað 7 mörk í 28 leikjum með Jventus í öllum keppnum á þessari leiktíð en aðeins 2 mörk í 20 leikjum í ítölsku deildinni. Fimm af mörkum Argentínumannsins hafa komið í Meistaradeildinni. Mohamed Salah er hins vegar markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 17 mörk en hann er alls með 20 mörk í öllum keppnum. Salah er 26 ára gamall og á sínu öðru tímabili hjá Liverpool eftir að félagið keypti hann frá Roma. Hann skoraði 44 mörk á sínu fyrsta tímabili. Paulo Dybala er einu ári yngri og hefur verið hjá Juventus frá árinu 2015. Mohamed Salah er algjör lykilmaður í sóknarleik Liverpool og því ekki líklegt að Liverpool sé tilbúið að selja hann enda Egyptinn nýbúinn að skrifa undir samning til ársins 2023. Það væri á móti margir spenntir fyrir því að sjá hvernig Dybala myndi passa inn í enska boltann. Það mikið búið að láta með þennan strák og hann skoraði sigurmarkið á Old Trafford í Meistaradeildinni í október.Juventus are set to offer Paulo Dybala and Cash for Liverpool's Mohamed Salah.https://t.co/PqlYDykj83pic.twitter.com/JvIBvzNGEP — SPORTbible (@sportbible) February 14, 2019
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira