Segir Özil-málið vera að breytast í atriði í grínþætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 09:00 Mesut Özil með fyrirliðabandið. Getty/David Price Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er launahæsti og að sumra mati stærsta stjarna Arsenal-liðsins. Hann er aftur á móti í engu uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Unai Emery sem vill hreinlega ekki nota hann. Unai Emery skildi Özil eftir heima þegar liðið fót til Hvíta-Rússlands til að spila við BATE Borisov í Evrópudeildinni. Arsenal tapaði leiknum 1-0 og að sjálfsögðu fóru knattspyrnusérfræðingar Sky Sports að velta fyrir sér enn einni fjarveru hans. „Þetta er breytast í atriði í grínþætti eins og staðan er núna,“ sagði Andy Cole í þættinum The Debate á Sky Sports.Not the result we wanted, but we still can do it in the 2nd leg and reach the next round! Let's bounce back at the Emirates especially for our fans #COYG #M1Ö#BATARS#UEL@Arsenal — Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 14, 2019„Við vitum öll hversu hæfileikaríkur hann er,“ sagði Cole og bætti svo við: „Knattspyrnustjórinn hefur ákveðið að hann vilji ekki hafa hann í liðinu af því að hann vinnur ekki nógu vel fyrir liðið eða hvað það er. Stundum þegar þú hefur svona lúxusleikmann í liðinu þá held ég að sumir í liðinu væru tilbúnir að leggja aðeins meira á sig til að koma boltanum til hans svo hann geti töfrað eitthvað fram,“ sagði Cole. „Arsenal-liðið undir stjórn Wenger gerði það. Þú verður að nota þína bestu leikmenn þegar þú þarft á þeim að halda og Özil er einn af þeirra bestu leikmönnum,“ sagði Cole. „Ef þú myndir spyrja Lacazette and Aubameyang: Viljið þið að Mesut spili? Þeir myndu segja já allan daginn. Þetta er mjög undarlegt,“ sagði Cole.Unai Emery said promised Arsenal would "be different" for the second leg of their Europa League last-32 tie against BATE after losing 1-0 on Thursday.https://t.co/pk5KX6QVFQpic.twitter.com/cFWvZVs4fA — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 15, 2019Andrew Cole er þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 187 mörk en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Newcastle United (1993-1995) og Manchester United (1995-2001). Cole skoraði 24 mörk á tímabilinu 1998-99 þegar United vann þrennuna og vann alls níu titla á tíma sínum á Old Trafford þar af ensku deildina fimm sinnum. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er launahæsti og að sumra mati stærsta stjarna Arsenal-liðsins. Hann er aftur á móti í engu uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Unai Emery sem vill hreinlega ekki nota hann. Unai Emery skildi Özil eftir heima þegar liðið fót til Hvíta-Rússlands til að spila við BATE Borisov í Evrópudeildinni. Arsenal tapaði leiknum 1-0 og að sjálfsögðu fóru knattspyrnusérfræðingar Sky Sports að velta fyrir sér enn einni fjarveru hans. „Þetta er breytast í atriði í grínþætti eins og staðan er núna,“ sagði Andy Cole í þættinum The Debate á Sky Sports.Not the result we wanted, but we still can do it in the 2nd leg and reach the next round! Let's bounce back at the Emirates especially for our fans #COYG #M1Ö#BATARS#UEL@Arsenal — Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 14, 2019„Við vitum öll hversu hæfileikaríkur hann er,“ sagði Cole og bætti svo við: „Knattspyrnustjórinn hefur ákveðið að hann vilji ekki hafa hann í liðinu af því að hann vinnur ekki nógu vel fyrir liðið eða hvað það er. Stundum þegar þú hefur svona lúxusleikmann í liðinu þá held ég að sumir í liðinu væru tilbúnir að leggja aðeins meira á sig til að koma boltanum til hans svo hann geti töfrað eitthvað fram,“ sagði Cole. „Arsenal-liðið undir stjórn Wenger gerði það. Þú verður að nota þína bestu leikmenn þegar þú þarft á þeim að halda og Özil er einn af þeirra bestu leikmönnum,“ sagði Cole. „Ef þú myndir spyrja Lacazette and Aubameyang: Viljið þið að Mesut spili? Þeir myndu segja já allan daginn. Þetta er mjög undarlegt,“ sagði Cole.Unai Emery said promised Arsenal would "be different" for the second leg of their Europa League last-32 tie against BATE after losing 1-0 on Thursday.https://t.co/pk5KX6QVFQpic.twitter.com/cFWvZVs4fA — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 15, 2019Andrew Cole er þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 187 mörk en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Newcastle United (1993-1995) og Manchester United (1995-2001). Cole skoraði 24 mörk á tímabilinu 1998-99 þegar United vann þrennuna og vann alls níu titla á tíma sínum á Old Trafford þar af ensku deildina fimm sinnum.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira