Sér nú „sjálfstraust og hroka“ í liði United sem hann bjóst ekki við að sjá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 12:00 Paul Pogba og Romelu Lukaku fagna marki þess fyrrnefnda á Brúnni í gærkvöldi. Getty/Michael Regan Gamli Manchester United maðurinn Phil Neville þekkti sitt félag aftur í sigurleiknum á móti Chelsea á Stamford Bridge í gærkvöldi. United liðið vann leikinn 2-0 og komst með því í átta liða úrslit enska bikarsins. „Þetta er eins og að horfa á gömlu Manchester United liðin,“ sagði Phil Neville í þættinum Match of the day á BBC eftir leikinn. Manchester United kom sterkt til baka eftir fyrsta tap sitt undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. United hefur nú unnið ellefu af þrettán leikjum undir hans stjórn og aðeins tapað einu sinni. „Ole hefur fengið þá til að spila með sjálfstrausti og trú á verkefnið. Þetta er ótrúlegt að sjá,“ sagði Neville.Phil Neville: “It was like watching the old Manchester United teams - Ole has got them playing with confidence and belief. It’s incredible. If you’d asked me a little while ago whether they could play with confidence and arrogance I’d have said no. But now they are.” #MUFC — Manchester United (@MUFCScoop) February 18, 2019„Hefðir þú spurt mig fyrir dálitlu síðan hvort þeir gætu hreinlega spilað með sjálfstrausti og hroka þá hefði ég sagt nei. En núna eru þeir að því,“ sagði Neville. „Ef við hugsum til baka um hvernig liðið var að spila undir stjórn Jose Mourinho þá voru þeir Anthony Martial og Marcus Rashford að spila sem hægri og vinstri bakvörður,“ sagði Neville. Það er ekki aðeins frábær árangur undir stjórn Solskjær sem hefur heillað flesta stuðningsmenn United upp úr skónum heldur er liðið aftur farið að spila skemmtilegan fótbolta. Hundleiðinlegi dútl fótboltinn undir stjórn Mourinho heyrir nú sögunni til. Phil Neville er á því að Ole Gunnar Solskjær eigi að vera fastráðinn sem knattspyrnustjóri Manchester en bara ekki alveg strax. „Ég myndi ekki láta hann fá það strax. Höldum leikmönnunum hungruðum og látum þá berjast fyrir hann og síðan má hann fá starfið,“ sagði Phil Neville. Næsta á dagskrá hjá Manchester United er leikur á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Gamli Manchester United maðurinn Phil Neville þekkti sitt félag aftur í sigurleiknum á móti Chelsea á Stamford Bridge í gærkvöldi. United liðið vann leikinn 2-0 og komst með því í átta liða úrslit enska bikarsins. „Þetta er eins og að horfa á gömlu Manchester United liðin,“ sagði Phil Neville í þættinum Match of the day á BBC eftir leikinn. Manchester United kom sterkt til baka eftir fyrsta tap sitt undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. United hefur nú unnið ellefu af þrettán leikjum undir hans stjórn og aðeins tapað einu sinni. „Ole hefur fengið þá til að spila með sjálfstrausti og trú á verkefnið. Þetta er ótrúlegt að sjá,“ sagði Neville.Phil Neville: “It was like watching the old Manchester United teams - Ole has got them playing with confidence and belief. It’s incredible. If you’d asked me a little while ago whether they could play with confidence and arrogance I’d have said no. But now they are.” #MUFC — Manchester United (@MUFCScoop) February 18, 2019„Hefðir þú spurt mig fyrir dálitlu síðan hvort þeir gætu hreinlega spilað með sjálfstrausti og hroka þá hefði ég sagt nei. En núna eru þeir að því,“ sagði Neville. „Ef við hugsum til baka um hvernig liðið var að spila undir stjórn Jose Mourinho þá voru þeir Anthony Martial og Marcus Rashford að spila sem hægri og vinstri bakvörður,“ sagði Neville. Það er ekki aðeins frábær árangur undir stjórn Solskjær sem hefur heillað flesta stuðningsmenn United upp úr skónum heldur er liðið aftur farið að spila skemmtilegan fótbolta. Hundleiðinlegi dútl fótboltinn undir stjórn Mourinho heyrir nú sögunni til. Phil Neville er á því að Ole Gunnar Solskjær eigi að vera fastráðinn sem knattspyrnustjóri Manchester en bara ekki alveg strax. „Ég myndi ekki láta hann fá það strax. Höldum leikmönnunum hungruðum og látum þá berjast fyrir hann og síðan má hann fá starfið,“ sagði Phil Neville. Næsta á dagskrá hjá Manchester United er leikur á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur.
Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira