Ole Gunnar jafnaði met Sir Alex í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 14:30 Paul Pogba er eins og nýr maður síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við. Getty/James Williamson Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United jöfnuðu í gær félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Sigurinn á Chelsea á Stamford Bridge í gær var sjöundi útisigur liðsins í röð en Solskjær tók við af Jose Mourinho eftir 3-1 tap á móti Liverpool á Anfield. Manchester United vann 5-1 útisigur á Cardiff City í fyrsta leik Ole Gunner Solskjær og hefur síðan unnið sex útileiki til viðbótar. Liðið hefur haldið hreinu í fimm af þessum sjö leikjum og skorað í þeim sautján mörk eða 2,4 mörk að meðaltali í leik.Ole Gunner Solskjaer continues to impress at Manchester United pic.twitter.com/buypM7C1lz — ESPN FC (@ESPNFC) February 19, 2019Manchester United náði aðeins tvisvar sinnum að vinna sjö útileiki í röð í öllum keppnum í stjóratíð Sir Alex Ferguson frá 1986 til 2013. Fyrst náði United-liðið því árið 1993 og svo aftur níu árum síðar.Útileikir Manchester United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær: 22. desember 2018: 5-1 sigur á Cardiff í deild 2. janúar 2019: 2-0 sigur á Newcastle í deild 13. janúar 2019: 1-0 sigur á Tottenham í deild 25. janúar 2019: 3-1 sigur á Arsenal í bikar 3. febrúar 2019: 1-0 sigur á Leicester City í deild 9. febrúar 2019: 3-0 sigur á Fulham í deild 18. febrúar 2019: 2-0 sigur á Chelsea í bikar7 sigrar í 7 leikjumMarkatalan er: +15 (17-2) Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United jöfnuðu í gær félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Sigurinn á Chelsea á Stamford Bridge í gær var sjöundi útisigur liðsins í röð en Solskjær tók við af Jose Mourinho eftir 3-1 tap á móti Liverpool á Anfield. Manchester United vann 5-1 útisigur á Cardiff City í fyrsta leik Ole Gunner Solskjær og hefur síðan unnið sex útileiki til viðbótar. Liðið hefur haldið hreinu í fimm af þessum sjö leikjum og skorað í þeim sautján mörk eða 2,4 mörk að meðaltali í leik.Ole Gunner Solskjaer continues to impress at Manchester United pic.twitter.com/buypM7C1lz — ESPN FC (@ESPNFC) February 19, 2019Manchester United náði aðeins tvisvar sinnum að vinna sjö útileiki í röð í öllum keppnum í stjóratíð Sir Alex Ferguson frá 1986 til 2013. Fyrst náði United-liðið því árið 1993 og svo aftur níu árum síðar.Útileikir Manchester United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær: 22. desember 2018: 5-1 sigur á Cardiff í deild 2. janúar 2019: 2-0 sigur á Newcastle í deild 13. janúar 2019: 1-0 sigur á Tottenham í deild 25. janúar 2019: 3-1 sigur á Arsenal í bikar 3. febrúar 2019: 1-0 sigur á Leicester City í deild 9. febrúar 2019: 3-0 sigur á Fulham í deild 18. febrúar 2019: 2-0 sigur á Chelsea í bikar7 sigrar í 7 leikjumMarkatalan er: +15 (17-2)
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira