Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. febrúar 2019 13:00 Notkun á snjallsímum hefur verið bönnuð í grunnskólum Fjarðabyggðar. Vísir/getty Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“. Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Sjá meira
Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“.
Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Sjá meira