Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 15:43 Borði fyrir utan leikvang Cardiff City, en félagið hafði fest kaup á Sala rétt áður en slysið varð. vísir/getty Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. Emiliano Sala var á leið frá Frakklandi til Cardiff er flugvélin að öllum líkindum hrapaði í Ermasundið. Leit að Sala og flugmanninum Ibbotson var hætt þremur dögum eftir hvarf flugvélarinnar þar sem litlar líkur voru taldar á að þeir fyndust á lífi. Fjölskylda Sala hélt úti söfnun til þess að fjármagna einkarekna leit og hefur verið leitað á vegum þeirra síðustu daga. Í dag var enn á ný byrjað að leita aftur og í þetta skipti neðansjávar. David Mearns, sjávarlíffræðingur og sérfræðingur í leit að skipsflökum, fer fyrir leitinni. Leitin fer fram í nágrenni eyjarinnar Guernsey við Frakklandsstrendur, en í lok janúar fundust púðar á strönd Frakklands sem taldir eru hafa verið úr flugvélinni. Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. 31. janúar 2019 09:30 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. Emiliano Sala var á leið frá Frakklandi til Cardiff er flugvélin að öllum líkindum hrapaði í Ermasundið. Leit að Sala og flugmanninum Ibbotson var hætt þremur dögum eftir hvarf flugvélarinnar þar sem litlar líkur voru taldar á að þeir fyndust á lífi. Fjölskylda Sala hélt úti söfnun til þess að fjármagna einkarekna leit og hefur verið leitað á vegum þeirra síðustu daga. Í dag var enn á ný byrjað að leita aftur og í þetta skipti neðansjávar. David Mearns, sjávarlíffræðingur og sérfræðingur í leit að skipsflökum, fer fyrir leitinni. Leitin fer fram í nágrenni eyjarinnar Guernsey við Frakklandsstrendur, en í lok janúar fundust púðar á strönd Frakklands sem taldir eru hafa verið úr flugvélinni.
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. 31. janúar 2019 09:30 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15
Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. 31. janúar 2019 09:30
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11