Ince útskýrir orð sín: „Hef ekkert á móti Ole en hvaða stjóri sem er gat gert það sama“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. febrúar 2019 13:00 Ole Gunnar Solskjær hefur komið Manchester United á rétta braut á ný vísir/getty Nærri hver sem er hefði getað komið inn og náð sama árangri og Ole Gunnar Solskjær hefur náð með Manchester United. Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United. Ince sagði í janúar að hann hefði getað náð sama árangri og Solskjær og fóru þau ummæli misvel í fólk. Hann skýrði mál sitt frekar í pistli á vefsíðu BBC í dag. „Það sem ég meinti með þessu var að það vissu allir hver vandræði United væru undir Mourinho, og sem þjálfari þá veit ég að það er nokkuð einfalt að leysa þau til styttri tíma,“ skrifar Ince. „Ég er ekki bara sérfræðingur sem hefur aldrei stýrt liði, ég hef stýrt liðum í úrvalsdeildinni og öllum fjórum deildum Englands, svo það getur enginn sagt ég viti ekki um hvað ég sé að tala.“ „Ég vildi bara benda á að það var auðvelt fyrir hvern sem kom inn að lyfta andrúmsloftinu og koma félaginu aftur á rétta braut. Ég vildi ekki sýna Ole neina óvirðingu.“ „Það sem ég átti við var að hvaða stjóri, til dæmis ég, Steve Bruce eða Mark Hughes, gat séð hvað var að og komið inn og breytt umhverfinu til hins betra.“ Ole Gunnar Solskjær var ráðinn bráðabirgðastjóri United í desember og er hann með samning út tímabilið þegar framtíðarstjóri verður ráðinn. Hann hefur farið frábærlega af stað, unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum í öllum keppnum. „Hann hefur náð góðum úrslitum og komið félaginu aftur á rétta braut, en það þýðir þó ekki að hann sé rétti maðurinn til þess að fá starfið í sumar.“ „Ég hef ekkert á móti Ole, en þegar horft er til liða sem hafa gert bráðabirgðastjóra sína að framtíðarstjórum þá hafa fæstir þeirra enst mjög lengi í starfi. Roberto Di Matteo hjá Chelsea er gott dæmi um þetta.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. 3. febrúar 2019 22:45 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 29. janúar 2019 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Nærri hver sem er hefði getað komið inn og náð sama árangri og Ole Gunnar Solskjær hefur náð með Manchester United. Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United. Ince sagði í janúar að hann hefði getað náð sama árangri og Solskjær og fóru þau ummæli misvel í fólk. Hann skýrði mál sitt frekar í pistli á vefsíðu BBC í dag. „Það sem ég meinti með þessu var að það vissu allir hver vandræði United væru undir Mourinho, og sem þjálfari þá veit ég að það er nokkuð einfalt að leysa þau til styttri tíma,“ skrifar Ince. „Ég er ekki bara sérfræðingur sem hefur aldrei stýrt liði, ég hef stýrt liðum í úrvalsdeildinni og öllum fjórum deildum Englands, svo það getur enginn sagt ég viti ekki um hvað ég sé að tala.“ „Ég vildi bara benda á að það var auðvelt fyrir hvern sem kom inn að lyfta andrúmsloftinu og koma félaginu aftur á rétta braut. Ég vildi ekki sýna Ole neina óvirðingu.“ „Það sem ég átti við var að hvaða stjóri, til dæmis ég, Steve Bruce eða Mark Hughes, gat séð hvað var að og komið inn og breytt umhverfinu til hins betra.“ Ole Gunnar Solskjær var ráðinn bráðabirgðastjóri United í desember og er hann með samning út tímabilið þegar framtíðarstjóri verður ráðinn. Hann hefur farið frábærlega af stað, unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum í öllum keppnum. „Hann hefur náð góðum úrslitum og komið félaginu aftur á rétta braut, en það þýðir þó ekki að hann sé rétti maðurinn til þess að fá starfið í sumar.“ „Ég hef ekkert á móti Ole, en þegar horft er til liða sem hafa gert bráðabirgðastjóra sína að framtíðarstjórum þá hafa fæstir þeirra enst mjög lengi í starfi. Roberto Di Matteo hjá Chelsea er gott dæmi um þetta.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. 3. febrúar 2019 22:45 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 29. janúar 2019 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00
Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. 3. febrúar 2019 22:45
Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30
Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 29. janúar 2019 13:00