Guardiola talar um að bæta markatöluna fyrir leik á móti Gylfa og félögum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 11:30 Pep Guardiola ræðir málin við Gylfa Þór Sigurðsson. Getty/ Alex Livesey Manchester City getur komist aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton á Goodison Park í kvöld en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik enska deildabikarsins seinna í þessum mánuði. Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor og þar stendur City-liðið mun betur eins og staðan er núna. Guardiola vildi samt ekki útiloka lið eins og Tottenham, Chelsea og Manchester United í baráttunni um enska titilinn í ár þótt að umræðan síðustu mánuði hafi aðallega snúist um einvígi Liverpool og Manchester City um titilinn. „Fyrstu skilboðin til minna manna er að vinna leikinn en svo að skora fleiri mörk ef möguleiki á því og reyna svo að fá ekki á sig mark. Það gæti nefnilega farið þannig að þú gætir unnið ensku deildina á markatölu,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton í kvöld.Pep Guardiola has told his #MCFC team that they need to produce big wins because the title race could come down to goal difference, reports @hirstclasshttps://t.co/cEmqf7Rpzg — Times Sport (@TimesSport) February 6, 2019 „Ég er ekki að segja við mína stráka að þeir eigi að reyna að vinna 25-0. Það segi ég aldrei. Þú þarft að byrja á því að vinna leikinn en svo að hugsa um að skora fleiri mörk til að bæta markatöluna,“ sagði Guardiola. Guardiola telur jafnframt að febrúarmánuður sé liðunum í ensku deildinni erfiður. „Áður en ég kom hingað þá voru allir að tala um desember. Eftir leikinn á öðrum degi jóla þá skoðaði ég leikjadagskrána okkar og sá að þetta væri enn verra. Febrúar er erfiðari en desember,“ sagði Guardiola. „Þegar við erum komin fram í mars, samkvæmt minni reynslu, þá eru dagarnir lengri, æfingasvæðið er í betra ásigkomulaug, sólin skín og þú sérð að það styttist í enda tímabilsins. Leikvöllurinn er betri, þú getur drukkið kaffið þitt úti og ef þú ert enn þá með í fjórum keppnum þá er það mikill plús. Þá áttar þú þig að þú getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Guardiola. „Núna er staðan allt önnur þvi þessi mánuður er hræðilegur og allir leikirnir okkar eru eins og úrslitaleikir,“ sagði Guardiola.Pep Guardiola has been telling his players goal difference could be crucial come May. @TelegraphDucker reports https://t.co/DGVzPsZpu0 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 5, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Manchester City getur komist aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton á Goodison Park í kvöld en leiknum var flýtt vegna úrslitaleik enska deildabikarsins seinna í þessum mánuði. Pep Guardiola telur að markatala gæti ráðið úrslitum um hver verður Englandsmeistari í vor og þar stendur City-liðið mun betur eins og staðan er núna. Guardiola vildi samt ekki útiloka lið eins og Tottenham, Chelsea og Manchester United í baráttunni um enska titilinn í ár þótt að umræðan síðustu mánuði hafi aðallega snúist um einvígi Liverpool og Manchester City um titilinn. „Fyrstu skilboðin til minna manna er að vinna leikinn en svo að skora fleiri mörk ef möguleiki á því og reyna svo að fá ekki á sig mark. Það gæti nefnilega farið þannig að þú gætir unnið ensku deildina á markatölu,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton í kvöld.Pep Guardiola has told his #MCFC team that they need to produce big wins because the title race could come down to goal difference, reports @hirstclasshttps://t.co/cEmqf7Rpzg — Times Sport (@TimesSport) February 6, 2019 „Ég er ekki að segja við mína stráka að þeir eigi að reyna að vinna 25-0. Það segi ég aldrei. Þú þarft að byrja á því að vinna leikinn en svo að hugsa um að skora fleiri mörk til að bæta markatöluna,“ sagði Guardiola. Guardiola telur jafnframt að febrúarmánuður sé liðunum í ensku deildinni erfiður. „Áður en ég kom hingað þá voru allir að tala um desember. Eftir leikinn á öðrum degi jóla þá skoðaði ég leikjadagskrána okkar og sá að þetta væri enn verra. Febrúar er erfiðari en desember,“ sagði Guardiola. „Þegar við erum komin fram í mars, samkvæmt minni reynslu, þá eru dagarnir lengri, æfingasvæðið er í betra ásigkomulaug, sólin skín og þú sérð að það styttist í enda tímabilsins. Leikvöllurinn er betri, þú getur drukkið kaffið þitt úti og ef þú ert enn þá með í fjórum keppnum þá er það mikill plús. Þá áttar þú þig að þú getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Guardiola. „Núna er staðan allt önnur þvi þessi mánuður er hræðilegur og allir leikirnir okkar eru eins og úrslitaleikir,“ sagði Guardiola.Pep Guardiola has been telling his players goal difference could be crucial come May. @TelegraphDucker reports https://t.co/DGVzPsZpu0 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 5, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira