BBC pistill um Gylfa og félaga í Everton: Kennslubókardæmi um hvernig á ekki að eyða 300 milljónum punda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/Molly Darlington Everton er það félag sem hefur borgað mest fyrir íslenskan knattspyrnumann en kaupstefna félagsins fær mikla gagnrýni í pistli í BBC í dag. Það er ekki bjart yfir Goodison Park þessa dagana og þó að margir stuðningsmenn séu ekkert allt of ósáttir við að hjálpa ekki Liverpool í gærkvöldi þá hljóta allir stuðningsmenn félagsins að hafa miklar áhyggjur af genginu. Everton hefur eytt í kringum 300 milljónir punda í nýja leikmenn síðan að Farhad Moshiri mætti á svæðið í febrúar 2016 en lítið sem ekkert gengur inn á vellinum. Phil McNulty tekur Everton fyrir í nýjasta pistli sínum á BBC og veltir því fyrir sér hverjum sé um að kenna. Er það kaupstefna Farhad Moshiri, stjórnarhættir Marco Silva eða eitthvað annað. Staðan er alla vega þannig núna að liðið er í níunda sæti og nú er aðeins eitt stig niðri í það tólfta. Everton hefur aðeins unnið 3 af síðustu 13 deildarleikjum og er á hraðri leið niður töfluna.Will Everton keep Marco Silva? He returns to Watford on Saturday in less than ideal circumstances. Readhttps://t.co/tKYRaccBnopic.twitter.com/Oxi3Xsg2lA — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2019Everton var í sjötta sæti og stigi á undan Manchester United eftir leiki 13. umferðar í lok nóvember en hefur síðan aðeins náð í 11 stig af 39 mögulegum. McNulty spyr sig hvort að Marco Silva eigi sökuna eða hvort að félagið hafi bara staðið sig svona illa í innkaupum á leikmönnum. „Silva ásamt Brands (Marcel, yfirmaður knattspyrnumála) komu inn í nánast óstarfhæfan klúbb í júní umkringdir af flaki illa skipulagðar og hörmulegar kaupstefnu sem hafði safnað að sér útblásnum og ójöfnum hóp leikmanna þar sem nokkrir voru á mjög óhóflegum launum,“ skrifar Phil McNulty. „Í raun væri hægt að nota Everton sem kennslubókardæmi um hvernig á ekki að haga sér á leikmannamarkaðnum. Dæmi um það er risasamningurinnn sem spænski 21 árs landsliðsmaðurinn Sandro Ramirez fékk þegar Evrerton keypti hann frá Malaga sumarið 2007,“ skrifar McNulty. Kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni hlaut líka að koma inn í pistil Phil McNulty en stór hluti af vandamálinu er þegar Everton hamstraði tíurnar þegar Gylfi var keyptur fyrir einu og hálfu ári síðan. „Davy Klaassen var hluti af bjánalegri og tilgangslausri kaupstefnu þar sem félagið samdi við þrjár tíur á sama tíma en auk Klaassen voru það Wayne Rooney og hinn 45 milljón punda Gylfi Þór Sigurðsson,“ skrifaði McNulty.Everton could cause a shock if Silva makes bold decision with £45m man https://t.co/y3IjZzYpXE — Lawrence K. Amick (@mrlawrenceamick) February 6, 2019„Þetta þýddi mikinn launakostnað sem nýlega kom í ljós að var 145,5 milljónir punda,“ skrifaði McNulty og segir að þessi miklu launakostnaður varð einnig til þess að ekki voru peningar til að styrkja liðið í framhaldinu. „Sam Allardyce talaði um að hann vildi frá Pierre-Emerick Aubameyang, sem fór svo til Arsenal, en gat það ekki af því að hann vor of dýr fyrir Everton. Eða eins og hann sagði sjálfur: Ég gat það ekki vegna þessu hversu miklu þeir eyddu áður en ég kom. Það stóðst samt ekki alveg því Allardyce keypti þá Theo Walcott og Cenk Tosun fyrir 47 milljónir punda,“ skrifaði McNulty. McNulty óttast um framtíð Marco Silva þar sem síðustu knattspyrnustjórar Everton hafa ekki fengið mikinn tíma. Eftir alla þessa eyðslu er krafa um árangur og sigur í næsta leik liðsins á móti Watford gæti verið lífsnauðsynlegur fyrir hans framtíð á Goodison Park. Það er hægt að lesa allan pistil um Everton með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Everton er það félag sem hefur borgað mest fyrir íslenskan knattspyrnumann en kaupstefna félagsins fær mikla gagnrýni í pistli í BBC í dag. Það er ekki bjart yfir Goodison Park þessa dagana og þó að margir stuðningsmenn séu ekkert allt of ósáttir við að hjálpa ekki Liverpool í gærkvöldi þá hljóta allir stuðningsmenn félagsins að hafa miklar áhyggjur af genginu. Everton hefur eytt í kringum 300 milljónir punda í nýja leikmenn síðan að Farhad Moshiri mætti á svæðið í febrúar 2016 en lítið sem ekkert gengur inn á vellinum. Phil McNulty tekur Everton fyrir í nýjasta pistli sínum á BBC og veltir því fyrir sér hverjum sé um að kenna. Er það kaupstefna Farhad Moshiri, stjórnarhættir Marco Silva eða eitthvað annað. Staðan er alla vega þannig núna að liðið er í níunda sæti og nú er aðeins eitt stig niðri í það tólfta. Everton hefur aðeins unnið 3 af síðustu 13 deildarleikjum og er á hraðri leið niður töfluna.Will Everton keep Marco Silva? He returns to Watford on Saturday in less than ideal circumstances. Readhttps://t.co/tKYRaccBnopic.twitter.com/Oxi3Xsg2lA — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2019Everton var í sjötta sæti og stigi á undan Manchester United eftir leiki 13. umferðar í lok nóvember en hefur síðan aðeins náð í 11 stig af 39 mögulegum. McNulty spyr sig hvort að Marco Silva eigi sökuna eða hvort að félagið hafi bara staðið sig svona illa í innkaupum á leikmönnum. „Silva ásamt Brands (Marcel, yfirmaður knattspyrnumála) komu inn í nánast óstarfhæfan klúbb í júní umkringdir af flaki illa skipulagðar og hörmulegar kaupstefnu sem hafði safnað að sér útblásnum og ójöfnum hóp leikmanna þar sem nokkrir voru á mjög óhóflegum launum,“ skrifar Phil McNulty. „Í raun væri hægt að nota Everton sem kennslubókardæmi um hvernig á ekki að haga sér á leikmannamarkaðnum. Dæmi um það er risasamningurinnn sem spænski 21 árs landsliðsmaðurinn Sandro Ramirez fékk þegar Evrerton keypti hann frá Malaga sumarið 2007,“ skrifar McNulty. Kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni hlaut líka að koma inn í pistil Phil McNulty en stór hluti af vandamálinu er þegar Everton hamstraði tíurnar þegar Gylfi var keyptur fyrir einu og hálfu ári síðan. „Davy Klaassen var hluti af bjánalegri og tilgangslausri kaupstefnu þar sem félagið samdi við þrjár tíur á sama tíma en auk Klaassen voru það Wayne Rooney og hinn 45 milljón punda Gylfi Þór Sigurðsson,“ skrifaði McNulty.Everton could cause a shock if Silva makes bold decision with £45m man https://t.co/y3IjZzYpXE — Lawrence K. Amick (@mrlawrenceamick) February 6, 2019„Þetta þýddi mikinn launakostnað sem nýlega kom í ljós að var 145,5 milljónir punda,“ skrifaði McNulty og segir að þessi miklu launakostnaður varð einnig til þess að ekki voru peningar til að styrkja liðið í framhaldinu. „Sam Allardyce talaði um að hann vildi frá Pierre-Emerick Aubameyang, sem fór svo til Arsenal, en gat það ekki af því að hann vor of dýr fyrir Everton. Eða eins og hann sagði sjálfur: Ég gat það ekki vegna þessu hversu miklu þeir eyddu áður en ég kom. Það stóðst samt ekki alveg því Allardyce keypti þá Theo Walcott og Cenk Tosun fyrir 47 milljónir punda,“ skrifaði McNulty. McNulty óttast um framtíð Marco Silva þar sem síðustu knattspyrnustjórar Everton hafa ekki fengið mikinn tíma. Eftir alla þessa eyðslu er krafa um árangur og sigur í næsta leik liðsins á móti Watford gæti verið lífsnauðsynlegur fyrir hans framtíð á Goodison Park. Það er hægt að lesa allan pistil um Everton með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira